Miðvikudagur 4. september 2024

Viðræðum sjómanna og útvegsmanna slitið

  Samningarnefndir sjómanna og útgerðar hittust á samningafundi hjá sáttasemjara kl.13 í dag. Eftir frekar stuttar viðræður var ljóst að ekki væri lengra komist og...

Heildarafli 13% meiri en í fyrra

Uppsjávarafla jókst um 24% og botnfiskafla um 2% Heildarafli ársins 2021 var rúmlega 1.158 þúsund tonn sem er 13%...

6,5 mkr til tónlistarnáms

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur samþykkt framlög  vegna nemenda sem þurfa að sækja tónlistarskóla utan síns sveitarfélags fyrir skólaárið 2018-2019. Framlagið byggist á samkomulagi milli ríkis og...

Fleiri á faraldsfæti

Íbúar landsbyggðarinnar eru töluvert líklegri en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu til þess að ferðast innanlands í sumar eða 44% á móti 33%. Munur...

Ullarþon – skráning hafin

 Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.  Ullarþon er nýsköpunarkeppni haldin...

Tíðarfar í júní

Tíðarfar var nokkuð hagstætt í júní, vindur var nærri meðallagi og það var hlýtt fram eftir mánuðinum. En það var óvenju kalt...

Olíunotkun flotans minnkað um 43%

Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43% frá árinu 1990 til ársins 2016. Þetta kemur fram í umhverfisskýrslu Samtaka fyrirtækja í...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Strandveiðar: flokkur fólksins mótmælir fyrirhuguðum breytingum

Flokkur fólksins mótmælir harðlega fyrirhuguðum breytingum sjávarútvegsráðherra á strandveiðikerfinu þar sem áformað er að taka upp svæðaskipting á kvóta strandveiðanna á nýjan...

Ráðstefna um Íslenska þjóðfélagið

Í dag, föstudaginn 13. apríl, hefst fjórtánda ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið í Edinborgarhúsinu. Eftir hádegi færist ráðstefnan yfir í Háskólasetur Vestfjarða og stendur fram...

Nýjustu fréttir