Miðvikudagur 4. september 2024

Íhugar framboð fyrir Samfylkinguna

Kristinn H. Gunnarsson er genginn til liðs við Samfylkinguna og íhugar framboð fyrir flokkinn í þingkosningunum í lok október. Kristinn skráði sig í flokkinn...

Uppstilling hjá VG

Samþykkt var ein­róma til­laga stjórn­ar kjör­dæm­aráðs VG í Norðvest­ur­kjör­dæmi í gær að stilla upp á lista flokks­ins í kjör­dæm­inu fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir...

Hádegissteinn ekki alveg hættulaus

Að beiðni Ísafjarðarbæjar hefur teymi frá Veðurstofu Íslands skoðað Hádegisstein sem er í Bakkahyrnu í Hnífsdal en grunur lék á að hann hefði hreyfst...

Eru að kynnast berginu

Góður gangur var í greftri Dýrafjarðarganga í síðustu viku, en það var fyrsta heila vikan frá því gröftur hófst. Jarðgangamenn grófu 42,9 m í...

Rjúpnastofninn í sókn

Rjúpna­stofn­inn þolir að veidd­ar verði 57 þúsund rjúp­ur á þessu veiðitíma­bili sam­kvæmt til­lög­um Nátt­úru­fræðistofn­unn­ar Íslands. Voru niður­stöðurn­ar kynnt­ar um­hverf­is- og auðlindaráðherra í bréfi síðasta...

Tap í síðasta leik

Það var markaveisla á Torfnesvelli á Ísafirði um helgina þegar leikið var í síðustu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri og Höttur áttust...

Vitavörður handtekinn

Valgeir Ómar Jónsson, barnabarn Þorbergs Þorbergssonar vitavarðar á Galtarvita hefur gefið út bók um þessa einstöku en óskemmtilegu reynslu þegar breski herinn handtók nokkra...
video

Að draga Ómar Ragnarsson organdi ofan úr vinnuvélum

Eiríkur Örn Norðdahl flutti ávarp á íbúafundur Fjórðungssambands Vestfirðinga í gær og má segja að góður rómur hafi verið gerður að. Á kjarnyrtu og...
video

Ályktun samþykkt samhljóða

Eftir fjölmennan maraþoníbúafund á Ísafirði lagði fundarstjórinn Heimir Már Pétursson fram tillögu að ályktun fundarins og var hún samþykkt nær einróma. Á sjöttahundrað mættu...

Ný umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar

Tillaga Umhverfis- og framkvæmdanefndar Ísafjarðarbæjar um umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar í gær, 21. september. Umhverfisstefna Ísafjarðarbæjar Ísafjarðarbær stefnir að því að vera...

Nýjustu fréttir