Miðvikudagur 4. september 2024

Margir leita að heilsufarsupplýsingum á netinu

Meirihluti Íslendinga á aldrinum 16-74 ára leitaði að heilsufarsupplýsingum á netinu á síðasta ári eða 69%. Hæst var...

Ríkisendurskoðandi: gerir ekki ágreining við álit Pírata

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi segir að hann geri engan ágreining við þau sjónarmið sem fram koma í áliti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns...

100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar

Þann 26. júlí næst­kom­andi verða liðin 100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar, jafnan betur þekktur undir nafninu Muggur.

Um 94% ætla að þiggja bólusetningu við COVID

Um 94% landsmanna hafa þegið eða hyggjast þiggja bólusetningu gegn kórónuveirunni COVID-19. Af þeim sem höfðu eða hugðust...

Nú verða börnin bólusett

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ákveðið að bjóða upp á bólusetningar barna á aldrinum 12-15 ára. Dagana 24. og 31. ágúst...

Ullarþon – skráning hafin

 Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.  Ullarþon er nýsköpunarkeppni haldin...

Tíðarfar í júní

Tíðarfar var nokkuð hagstætt í júní, vindur var nærri meðallagi og það var hlýtt fram eftir mánuðinum. En það var óvenju kalt...

Áhöfnin á varðskipinu Þór og starfsmenn Vegagerðarinnar annast viðhald á vitum landsins

Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði á dögunum af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við starfsmenn Vegagerðarinnar. Áratugum...

Síðdegisskúrir

Það er bjartur og fallegur dagur hér á norðanverðum Vestfjörðum og líkur á því að það haldi út vikuna, það er þó reiknað með...

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Nýjustu fréttir