Miðvikudagur 4. september 2024

Þrívíddargangbraut vekur athygli

Ný þrívíddargangbraut við Landsbankann á Ísafirði hefur vakið talsvert meiri athygli en þá Ralf Trylla umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar og Gaut Ívar Halldórsson hjá Vegamálun GÍH...

Borgarísjaki á Ströndum

Borgarísjaki sést frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í morgun. Jakinn er ca um 18 km NNA af Nestanga við Litlu-Ávík, og ca 8 km A...

Landsbyggðin fái bætur fyrir Reykjavíkurflugvöll

Byggð í Vatns­mýr­inni yrði um 143 millj­örðum verðmæt­ari en sam­bæri­leg byggð á jaðri höfuðborg­ar­svæðis­ins, t.d. í Úlfarsár­dal. Þetta kem­ur fram í Markaðspunkt­um grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka en í...

Fimmtán í prófkjöri Pírata

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi hófst á laugardaginn. Fimmtán frambjóðendur eru í kjöri. Eva Pandora Baldursdóttir, sem náði kjöri í kosningunum fyrir ári gefur áfram...

Sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir, skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, ætlar að gefa kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum....

Öll skjöl verkalýðshreyfingarinnar á Héraðskjalasafnið

Skjalasafn verkalýðshreyfingarinnar á Vestfjörðum var formlega afhent Héraðsskjalsafninu Ísafirði við athöfn í Baldurshúsinu á Ísafirði fyrir helgi. Skjalasafnið telur 524 skjalaöskjur sem skráðar eru...

Finnskt-íslenskt dansverk

Finnsk-íslenska dans-, tónlistar- og leiklistarverkið Undir yfirborði verður sýnt í tvígang í Edinborgarsal á Ísafirði dagana 27. og 28. september klukkan 20. Verkið gerir...

Sautján umsóknir um dómarastarfið

Sautján umsóknir bárust um embætti dómstjóra við Héraðdsóm Vestfjarða. Sigríður Elsa Kjartansdóttir lét af störfum við dóminn í byrjun mánaðarins og hóf störf við...

Lögreglan rannsakar kynferðisbrot

Um helgina barst lögreglunni á Vestfjörðum kæra er varðar meint kynferðisbrot sem talið er hafa átt sér stað í heimahúsi þar sem gleðskapur fór...
video

Aka um á göngustígum

Guðrún Anna Finnbogadóttir íbúi á Patreksfirði flutti ræðu á íbúafundinum sem haldinn var í gær á Torfnesi. Guðrún segir vera vor fyrir vestan, atvinnulífið...

Nýjustu fréttir