Laugardagur 7. september 2024

Ísafjarðarbær: nýtt ákvæði um afturköllun lóðarúthlutunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerði á síðasta fundi sínum breytingar á samþykkt Ísafjarðarbæjar um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald fráveitu auk þess að samþykkja breytingar á...

Ísafjarðarbær: 121 atkvæði breytt í kosningunum

Alls var breytt atkvæði aðal- og varamanna á kjörseðlum, það er útstrikanir eða færsla í sæti neðar en nemurröðunartölu á 121 kjörseðli...

„Það skiptir miklu máli fyrir svæðið að hafa góðan miðil“

Bryndís Sigurðardóttir er mörgum Vestfirðingum kunn, að minnsta kosti þeim sem hafa heimsótt vef BB reglulega. Bryndís var ritstjóri og eigandi BB þar til...

Samdráttur á fasteignamarkaði á Vestfjörðum, en íbúðaverð hækkar

Nokkur samdráttur varð á fasteignamarkaði á Vestfjörðum á árinu 2018 sé tekið mið af upplýsingum á vef Þjóðskrár. Upplýsingar um veltu í desember 2018...

Allt úr heimabyggð- Dokkan með jólamarkað

Laugardaginn 18. des. milli kl. 14 og 17 verður markaður í Dokkunni brugghús, Sindragötu 14, Ísafirði.Þetta er í þriðja sinn sem markaðurinn...

Þekking úrskurðarnefndarinnar

Þriðja spurningin sem send var til formanns úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál laut að þekkingu nefndarmanna að kæruefninu. Svör formannsins Nönnu Magnadóttur eru að...

Íbúar í Bolungavík 997

Íbúum með lögheimili í Bolungavík fjölgaði í desember um 8 og voru þeir 997 þann 1. janúar 2023. Takmark bæjaryfirvalda um að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞURÍÐUR GÍSLADÓTTIR

Þuríður Gísladóttir fæddist á Gljúfurá í Arnarfirði þann 6. júlí 1925. Foreldrar hennar voru Gísli Vignir Vagnsson, f. 3....

„Vissi ekki alveg hvort ég ætti að vera brjáluð af pirringi eða hlátri“

Á dögunum tóku eflaust einhverjir eftir því þegar ung kona á Ísafirði auglýsti eftir silfurlituðum RAV á facebook, sem lagt hafði verið fyrir utan...

Ný útihreystitæki væntanleg á Suðureyri

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar 23. október var lagt fram minnisblað Margrétar Halldórsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, þar sem farið var yfir breytingar sem gera þyrfti...

Nýjustu fréttir