Miðvikudagur 4. september 2024

100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar

Þann 26. júlí næst­kom­andi verða liðin 100 ár frá andláti lista­mannsins Guðmundar Thor­steins­sonar, jafnan betur þekktur undir nafninu Muggur.

Veiðigjaldið: hækka frítekjumark

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjald í sjávarútvegi er til meðferðar atvinnuveganefndar á Alþingi. Umsagnir hafa borist frá mörgum aðilum. Frá Vestfjörðum hafa sent in umsögn...

Helmingur landsmanna borðar hamborgarahrygg á jólunum

Nær helmingur landsmanna ætlar að borga hamborgarahrygg á jólunum samkvæmt könnun MMR sem var framkvæmd dagana 5. til 11. desember 2018og var heildarfjöldi svarenda 975 einstaklingar,...

MERKIR ÍSLENDINGAR – STEINGRÍMUR HERMANNSSON

Steingrímur fæddist í Reykjavík þann 22. júní 1928, sonur Hermanns Jónassonar, alþingismanns og ráðherra og eiginkonu hans, Vigdísar Oddnýjar Steingrímsdóttur.

Norðurlandamótið í körfu: þrír sigrar í dag gegn Norðmönnum

Íslensku landsliðin fjögur í U16 stúlkna og drengja og U18 stúlkna og drengja spiluðu öll í dag gegn Norðmönnum.   Þrír leikir unnust og einn...

Vesturbyggð: samþykkir samstarf um velferðarþjónustu á Vestfjörðum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti í síðustu viku að fara í samstarf um sérhæfða velferðarþjónustu á Vestfjörðum þar sem Ísafjarðarbær mun taka að sér...

Fyrsti heimaleikur Vestra á morgun

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu verður á Olísvellinum á Torfnesi á morgun kl. 14:00 en þá koma Akurnesingar í heimsókn en bæði...

Efling íslenskukennslu fyrir innflytjendur

Guðjón S Brjánsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi þrjár spurningar varðandi eflingu íslenskukennslu fyrir innflytjendur og fullorðinsfræðslu.

Línuhappdrætti Línunnar: góð aðsókn

Slysavarnardeildin Iðunn hélt jólahappdrættið Línuna á laugardaginn í Guðmundarbúð á Ísafirði í 50. sinn. Að sögn Þuríðar Sigurðardóttur voru konurnar mjög ánægðar...

Bolvíkingum ráðlagt að sjóða neysluvatn

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða ráðleggur sem varúðarráðstöfun að Bolvíkingar sjóði neysluvatn. Við könnun á neysluvatni þann 12. janúar fundust e.coli gerlar í neysluvatni en bilun hafði...

Nýjustu fréttir