Þriðjudagur 3. september 2024

Bátur brann í Norðurfirði

Báturinn Eyjólfur Ólafsson HU-100, 7 tonna plastbátur, brann til kaldra kola í höfninni í Norðurfirði í morgun. Á Litlahjalla, fréttavef Árneshrepps, segir að útibústjóri...

Skipar starfshóp um rekstur innanlandsflugvalla

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir rekstur innanlandsflugvalla landsins. Markmiðið  er að ná fram hagkvæmari rekstri á innanlandsflugi og skilvirkari...

Bláberjadagar í Súðavík

Ein af síðustu bæjarhátíðum sumarsins, Bláberjadagar í Súðavík, fer fram um næstu helgi. Dagskráin hefst á föstudaginn með ærsladiskói á nýjum ærslabelg sveitarfélagsins á...

Lætur af störfum um mánaðamótin

Sigríður Elsa Kjartansdóttir, dómari við Héraðsdóm Vestfjarða, lætur af störfum um mánaðamótin og hefur störf við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 1. september. Staðan á Ísafirði...

Yngstu árgangarnir koma best út

Sam­kvæmt fyrstu niður­stöðum les­fim­i­prófa sem voru lögð fyr­ir ís­lenska grunn­skóla­nem­end­ur í fyrsta skipti á síðasta skóla­ári hafa marg­ir skól­ar náð góðum ár­angri sér­stak­lega í yngstu ár­göng­un­um. Hins...

Síðasti Fokkerinn farinn

Síðasta Fokk­er-vél Air Ice­land Conn­ect flaug af landi brott frá Reykja­vík­ur­flug­velli í morg­un. Þetta eru mik­il tíma­mót hjá flug­fé­lag­inu því Fokk­er-vél­ar hafa verið í...

Kviknaði í út frá eldstæði

Í síðustu viku barst lögreglu tilkynning um um eld í íbúðarhúsi í Hnífsdal. Einn íbúi var í húsinu og hlaut hann brunasár. Hann var...

Óttast að Hádegissteinninn hrynji niður í byggðina

Fyrir ofan byggðina í Hnífsdal, í fjallinu Bakkahyrnu, er þekkt kennileiti sem kallast Hádegissteinn. Steinninn er 2-4 m á kant og tugir tonna á...

Aukið eldi er rökrétt framhald

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun skipulag- og mannvirkjanefndar um stækkun eldisleyfis Arctic Sea Farm í Dýrafirði, Fyrirtækið áformar að auka eldi á laxfiskum í...

Árneshreppur og Þingeyri taka þátt í Brothættum byggðum

Árneshreppur á Ströndum, Þingeyri og Borgarfjörður eystri hafa fengið inngöngu í verkefni Byggðastofnunar Brothættar byggðir. Því er ætlað að leita lausna á bráðum vanda...

Nýjustu fréttir