Miðvikudagur 4. september 2024

Þurfa að færa kvíar vegna uppsöfnunar úrgangs

Botndýralíf í innanverðum Patreksfirði hefur tekið breytingum vegna uppsafnaðs lífræns úrgangs frá laxeldi við Hlaðseyri. Í skýrslu Náttúrstofu Vestfjarðar kemur fram að botndýrasamfélög á...

Fær 13,8 milljónir vegna vangoldinna launa

Ríkissjóður þarf að greiða Erni Erlendi Ingasyni, lækni við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, 13,8 milljónir kr. auk dráttarvaxta vegna vangoldinna launa. Dómur þess efnis féll í...

Lögð áhersla á köld svæði

Nú hefur verið kallað eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða fyrir árið 2018. Sérstök áhersla í tengslum við úthlutunina nú er lögð á styrkumsóknir sem...

„Sauðfjárbændur eiga líka börn“

Ofangreind fyrirsögn er á pistill Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, sem hann skrifaði á Facebook í gær. Þar útskýrir hann ummæli sín...

Gjörningur á Hjallahálsi

Þegar safnið framan af Þorskafjarðarheiði og úr Fjalldölum rann til réttar út með Þorskafirðinum laugardaginn, átti sér stað gjörningur sunnanvert í Hjallahálsinum. Það er...

Enginn sýnt Núpi áhuga

Ríkiskaup auglýstu í júlí  til sölu þrjár húseignir sem tilheyrðu héraðsskjólanum á Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða skólabyggingu og tvær heimavistir, alls...

Stígamót opna aftur viðtalsþjónustu á Ísafirði

Stígamót hefur nú opnað aftur viðtalsþjónustu á Ísafirði og mun vera opið tvisvar í mánuði. Brotaþolar og aðstandendur geta sett sig samband við fulltrúa...

Bændur vilja 650 milljónir

Fulltrúar aðildarfélaga Landssamtaka sauðfjárbænda komu saman í Bændahöllinni fyrir helgi og funduðu um aðgerðir vegna vanda sauðfjárræktarinnar. Fyrir fundinum lá að bregðast við tillögum...

Opinn fundur um áhættumat Hafró

Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og á morgun miðvikudag stendur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrir opnum morgunfundi um áhættumat Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem...

Dögun býður fram

Dögun hyggst bjóða fram í komandi Alþingiskosningum þann 28. október. Í tilkynnngu frá flokknum segir að þrátt fyrir að skammur tími sé til stefnu...

Nýjustu fréttir