Miðvikudagur 4. september 2024

Línuhappdrætti Línunnar: góð aðsókn

Slysavarnardeildin Iðunn hélt jólahappdrættið Línuna á laugardaginn í Guðmundarbúð á Ísafirði í 50. sinn. Að sögn Þuríðar Sigurðardóttur voru konurnar mjög ánægðar...

Vísindadagar í Menntaskólanum á Ísafirði

Dagana 29. – 30. nóvember verða Vísindadagar haldnir í Menntaskólanum á Ísafirði. Hefðbundið skólastarf verður þá brotið upp m.a. með kynningum og sýningum nemenda...

Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið

Nefnd um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið hefur skilað af sér viðamikilli skýrslu til efnahags- og fjármálaráðherra. Verður skýrslan tekin til umræðu á Alþingi í upphafi...

Tækifæri til bættrar afkomu í sauðfjárrækt

Tækifæri íslenskra sauðfjárbænda til bættrar afkomu liggja í áframhaldandi hagræðingu í búrekstri, hagræðingu í rekstri sláturhúsa og hagkvæmara fyrirkomulagi útflutnings eru helstu...

Fiðlarinn á þakinu: athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins

Sýning Litla leikklúbbsins á Ísafirði á Fiðlaranum á þakinu hefur verið valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins. Vala Fannell frá Þjóðleikhúsinu tilkynnti valið...

Ekki skilja hundinn eftir í bílnum

Matvælastofnun hefur sent frá sér áminningu til hundaeiganda um að skilja ekki hunda sína eftir í bílnum þegar heitt er í veðri. Samkvæmt 21. grein...

Fuglar í keppni ársins 2022 óska eftir kosningastjóra

Vinsælir fuglar óska eftir kosningastjórumAð afstöðnu forvali fyrir Fugla ársins 2022 komust sjö fuglar áfram og óska nú eftir byr undir báða...

Bolungavík: ÆSKAN tónlistarhátíð!

Æskan tónlistarhátið er tónlistarhátíð unga fólksins 22ja ára og yngri sem haldin verður í Félagsheimili Bolungavíkur helgina 1.-2. ágúst næstkomandi. Markmið þessarar hátíðar er að...

Úttekt á heildsölu lyfja á Íslandi

Velferðarráðuneytið hefur samið við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um úttekt á heildsölu lyfja hér á landi. Skoðað verður hvernig heildsala hefur þróast í kjölfar lagabreytinga...

Margir leita að heilsufarsupplýsingum á netinu

Meirihluti Íslendinga á aldrinum 16-74 ára leitaði að heilsufarsupplýsingum á netinu á síðasta ári eða 69%. Hæst var...

Nýjustu fréttir