Þriðjudagur 3. september 2024

Bretta upp ermar og stefna að öflugu starfsári

Nýlega hélt Tónlistarfélag Ísafjarðar aðalfund sinn, þar sem kjörin var ný stjórn og lagðar línurnar fyrir starfsemi félagsins á næstu misserum. Formaður félagsins var...

Verðbólga áfram lág

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst 2017 hækkaði um 0,25% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,18% frá júlí 2017. Flugfargjöld...

Samið við Smá von ehf. um almenningssamgöngur

Ákveðið að loknu útboði að semja við Smá von ehf. um almenningssamgöngur milli byggðarlaga á sunnanverðum Vestfjörðum. Útboðið, sem var í samvinnu Vesturbyggðar, Tálknafjarðarhrepps,...

Eina hringbíó landsins

Gamanmyndahátíð Flateyrar fer fram um næstu helgi, dagana 31. ágúst til 3. september. Á hátíðinni sem fer fram á Flateyri verður lögð áhersla á...

Auglýst eftir dómara um helgina

Dómsmálaráðuneytið mun auglýsa eftir nýjum dómstjóra við Héraðsdóm Vestfjarða um helgina. Eins og greint var frá í vikunni lætur Sigríður Elsa Kjartansdóttir af störfum...

Vestfirðir mikilvægir vegna hreinleika líflamba

Í nýrri skýrslu um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma er lögð áhersla á að verja líflambasölusvæði í Vestfjarðahólfi eystra sakir hreinleika þess og hólfið sagt eitt...

Þríþraut Craftsport fer fram á laugardaginn

Það eru ekki bara Gamanmyndahátíð og Bláberjadagar næstu helgi, þá er líka hin árlega þríþrautarkeppni Craftsport. Keppnin er tiltölulega alþýðleg, það er að segja,...

Ert þú maðurinn ?

Litli leikklúbburinn leitar eftir áhugasömum leikurum fyrir næsta stykki. Klúbburinn hefur ákveðið að Blessað barnalán fari á fjalirnar í haust og á facebooksíðu klúbbsins...

„Ófyrirséður mótbyr“

Eins og greint var frá í gær er rekstur Ísafjarðarbæjar langt undir áætlunum fyrstu sex mánuði ársins. Fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 82 milljóna kr....

Norðmaður tekur við stjórnartaumunum

Stein Ove Tveiten tekur við framkvæmdastjórastöðu Arctic Fish á næstu vikum. Sigurður Pétursson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Arctic Fish frá stofnun, mun starfa áfram...

Nýjustu fréttir