Miðvikudagur 4. september 2024

Segir Hvalárvirkjun forsendur fyrir hringtengingu

Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa í um áratug horft til Hvalárvirkjunar sem vendipunkt í raforkumálum í fjórðungnum. Með virkjuninni skapast forsenda fyrir hringtengingu raflína á...

Leggur til óbreyttan lista

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til að listi flokksins verði óbreyttur í kosningunum í lok október. Þetta kemur fram í bréfi kjördæmisráðsins til flokksmanna....

Þurrt og aðgerðarlítið veður

Meðan rigningin lemur allt utan á Austurlandi er veðrið aðgerðalítið og þurrt á Vestfjörðum, spámenn Veðurstofunnar spá norðlægri átt 5-13 m/s og hvassast á...

Nýr götusópur

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar (áhaldahúss) Ísafjarðarbæjar hafa tekið í notkun nýjan og glæsilegan götusóp af gerðinni Bucher CityFant 6000. Kristján Andri Guðjónsson bæjarverkstjóri og Sveinn Sörensen...

Vandræðaskáld í Edinborg

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför og munu á leið sinni koma fram á Ísafirði, en þau hafa ekki gerst...

Rótary boðar til fundar um fiskeldi

Rótaryklúbbur Ísafjarðar boðar til opins fundar um fiskeldismál í kvöld á Hótel Ísafirði og hefst hann klukkan 20:00. Einar Kristinn Guðfinnsson formaður Landssambands fiskeldisstöðva...

Missa starfsfólk vegna skorts á húsnæði

Dæmi eru um að atvinnurekendur á landsbyggðinni missi starfsfólk vegna skorts á íbúðarhúsnæði. Lágt markaðsverð kemur í veg fyrir nýbyggingar. Á fundi Íbúðalánasjóðs á...

10 milljarða soprbrennslustöð í Súðavík?

Súðavíkurhreppur er með til skoðunar að reisa risavaxna sorpbrennslustöð í sveitarfélaginu sem gæti annað stórum hluta landsins, ef ekki öllu landinu. Pétur G. Markan,...

Frumvarp um Teigsskóg tilbúið

Allir þingmenn Norðvesturkjördæmis að Lilju Rafneyju Magnúsdóttur undanskilinni standa að baki frumvarpi sem veitir Vegagerðinni framkvæmdaleyfi á veglínunni Þ-H á Vestfjarðarvegi 60, vegur sem...

Býður sig fram gegn Guðjóni

Sigurður Orri Kristjánsson hefur gefið kost á sér til að sitja í 1. sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Sigurður Orri er 29 ára gamall og...

Nýjustu fréttir