Þriðjudagur 3. september 2024

Alþingi höggvi á hnútinn með lögum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar skorar á Alþingi að beita lagasetningu nú þegar til að höggva á þann hnút sem staða vegalagningar um Vestfjarðaveg 60 er í,...

Langflestir ánægðir með sumarveðrið

Heldur færri Íslendingar voru ánægðir með sumarveðrið í ár á Íslandi heldur en síðasta sumar, eða 70%. Eins sögðust 86% Íslendinga ánægðir með sumarfríið...

40 ár frá stofnun Orkubús Vestfjarða

Þann 26. ágúst síðastliðinn voru liðin 40 ár frá því að samningur um stofnun Orkubús Vestfjarða var undirritaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði en fyrirtækið...

Skattbyrði þeirra tekjulægstu aukist mest

Samkvæmt nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest...

Meiri afli en minna verðmæti

Afla­verðmæti ís­lenskra skipa í maí­mánuði nam tæp­um 10,7 millj­örðum króna, eða 11,3% minna en í maí 2016. Þó var fiskafli skip­anna í mánuðinum 27%...

Ekki kunnugt um mengunarmælingar í Ísafjarðarhöfn

Ísafjarðarhöfn hefur ekki látið gera mælingar á loftgæðum þegar stór skemmtiferðaskip eru í höfn á Ísafirði. Í gær var greint frá mælingum sem Náttúruverndarsamtök...

Heimilisleg og kærleiksrík vika

Ástarvikan verður nú endurvakin í Bolungarvík eftir nokkurt hlé og munu Bolvíkingar taka ástina upp á sína arma og bjóða landsmönnum að taka þátt...

Háskólasetrið leitar að fjölskyldum

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að fjölskyldum sem vilja hýsa bandaríska háskólanema tímabilið 14.september - 6.október. Nemendurnir verða 17 talsins og munu þeir sitja vettvangsáfanga sem...

Ráðleggur fólki að halda sig fjarri skemmtiferðaskipum

„Ekki fara á skemmti­ferðaskip og ekki fara á staði sem mörg slík heim­sækja ef þú glím­ir við heilsu­far­svanda­mál fyr­ir,“ sagði Dr. Axel Friedrich á...

Ísafjarðarbær opnar bókhaldið

Ísafjarðarbær hefur nú opnað bókhald sitt upp á gátt í samræmi við nútíma stjórnunarhætti opinberra aðila. Opnað hefur verið fyrir vefsíðu sem heldur utan...

Nýjustu fréttir