Miðvikudagur 4. september 2024

Kostnaðurinn aukist um 7,5%

Meðal­rekstr­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um lands­ins hef­ur auk­ist um 126 þúsund krón­ur á milli ára, miðað við sept­em­ber 2016 og sama mánuð í...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Ísafirði

Þjóðleikhúsið frumsýnir verkið Oddur og Siggi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á þriðjudaginn og mun í kjölfarið halda hringinn í kringum landið og bjóða börnum...

Flugslysaæfing á Ísafjarðarflugvelli

Flugslysæfing verður haldin á Ísafjarðarflugvelli þann 7. október. Æfingin verður á almannavarnarstigi sem felur í sér að allir viðbragðsaðilar sem tengjast almannavarnar viðbragði á...

Ólíkar eldisaðferðir kalla á endurmat áhættumatsins

Endurmeta þarf áhættumat Hafrannsóknastofnunar með hliðsjón af ólíkum eldisaðferðum. Þetta er mat Báru Gunnlaugsdóttur, eins stjórnenda Stofnfisks, en hún var frummælandi á morgunfundi sjávarútvegsráðuneytisins...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Vestri og Sindri mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins í höfuðstöðvum KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands. Meistaraflokkur Vestra mætir Sindra frá Hornafirði en liðið leikur...

Starfshópur um skemmtiferðaskip – staða mála?

Í vor stóð Háskólasetur Vestfjarða fyrir ráðstefnu um móttöku skemmtiferðaskipa í samstarfi við fleiri aðila. Þótti ráðstefnan takast vel og nú, hálfu ári síðar,...

Hefur öll einkenni eldislax

Lax sem veiddist í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í síðustu viku hefur öll einkenni eldisfisks. Þegar fiskurinn veiddist vaknaði strax grunur um að fiskurinn væri...

Skorar á Pawel og félaga að falla frá frumvarpinu

Lögreglufélag Vestfjarða hefur áhyggjur af umræðu í þjóðfélaginu um lögleiðingu fíkniefna. Í ályktun aðalfundar félagsins er skorað á þá þingmenn sem hafa lagt fram...

Nýjustu fréttir