Laugardagur 7. september 2024

Hafís gæti færst nær landi

Hafískort var teiknað eftir radarmælingum úr gervitungli (SAR) frá 15. og 16. mars 2020. Með þessum gögnum mátti greina megnið af meginröndinni og mældist...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

81 milljarða halli á vöruviðskiptum

Rúmlega 81 milljarðs króna halli varð á vöruviðskiptum við útlönd á fyrri helmingi þessa árs. Vörur voru fluttar inn fyrir 325,5 milljarða króna, en...

Ísafjarðarbær: hækka verulega afslátt á leikskólagjöldum

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerði á síðasta fundi breytingu á reglum um tekjutengdan afslátt á leikskólagjöldum og hækkaði verulega tekjumörkin fyrir afslætti. Í byrjun...

GJALDSKRÁR LEIKSKÓLA Á VESTFJÖRÐUM

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur kannað hvort sveitarfélögin á Vestfjörðum hafi staðið við samkomulag um að að gjaldskrárhækkanir á leikskólum yrðu ekki umfram 3,5% eins...

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Vestri og Hamraborg blása til körfuboltamóts

Hið árlega Hamraborgarmót körfuknattleiksdeildar Vestra og Hamraborgar verður haldið á mánudaginn kemur, 26. febrúar. Það er meistaraflokkur karla sem stendur að mótinu og býður...

Taka við Þingeyrarvefnum

Þeir Hallgrímur Sveinsson og Björn Ingi Bjarnason hafa látið af störfum sem umsjónarmenn Þingeyrarvefjarins, en þeir ritstýrðu vefnum um langt árabil.  Þingeyrarvefurinn hefur um...

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

Villi Valli með sýningu

Um páskana opnaði Villi Valli, Vilberg Vilbergsson, sýningu á klippimyndum í veitingastaðnum Heimabyggð á Ísafirði. Troðfullt var út úr dyrum við opnunina og við...

Nýjustu fréttir