Miðvikudagur 4. september 2024

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Bolungavík: 1.399 tonna afli í maí

Alls bárust 1.399 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Strandveiðarnar lögðu til 293 tonn á þeim...

Vesturbyggð fær viður­kenn­ingu Jafn­væg­is­vogar FKA árið 2021

Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA og Morgunblaðsins. Verkefninu var komið á fót á...

Fleiri nýir en færri útskrifaðir hjá Virk

Samtals 2.306 einstaklingar hófu starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2022, 3% fleiri en árinu áður. 1.760 þjónustuþegar útskrifuðust frá VIRK á...

Vestri: sigur á Leikni Reykjavík

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni vann mikilvægan sigur á Leikni frá Breiðholti í gærkvöldi. Leikið var á Olísvellinum á Torfnesi og lauk leiknum...

Ábyrgir undirrita í Vestrahúsi í dag

Í gær sögðum við frá fyrirhuguðum undirritunum ábyrgra ferðaþjónustuaðila á yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu, afar viðeigandi framkvæmd í ljósi atburða gærdagsins. Vestfirskir ferðaþjónar sem...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Skuggar eftir Sölva Tryggvasonar

Bókin Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

Sæferðir: morgunferð aflýst yfir Breiðafjörð

Vegna slæmrar veðurspár þá er fyrri ferð morgundagsins aflýst - kl. 9:00 frá Stykkishólmi og kl. 12:00 frá Brjánslæk.

Nýjustu fréttir