Þriðjudagur 3. september 2024

Halli á vörðuviðskiptum við útlönd stóreykst

Halli á vöruviðskiptum við útlönd nam 108,9 milljörðum króna frá janúar til júlí á þessu ári. Á sama tíma árið áður voru vöruviðskiptin óhagstæð...

Upplýsingasíða um laxeldi

Arnarlax hefur hleypt af stokkunum nýrri heimasíðu islandslax.is  þar sem nálgast má upplýsingar um laxeldi og að sögn Þorsteins Mássonar starfsmanns Arnarlax á síðan...

Gistinóttum fækkar víða á landsbyggðinni

Gistinætur á hótelum í júli voru 466.100 sem er 2% aukning á milli ára. Um 53% allra gistinátta voru á höfuðborgarsvæðinu, sem er 1%...

Teistan friðuð

Um­hverf­is- og auðlindaráðherra hef­ur með reglu­gerð friðað teistu fyr­ir skot­veiðum. Ákvörðun um friðun er tek­in á grund­velli um­sagna frá Nátt­úru­fræðistofn­un Íslands og Um­hverf­is­stofn­un. Teista er...

Vilja mengunarmælingar á Ísafirði

Ekki hefur verið tekin formleg ákvörðun um að fara í mengunarmælingar í og við Ísafjarðarhöfn vegna útblástur skemmtiferðaskipa, en Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar,...

Heimilt að taka próf á sjálfskiptan bíl

Samgönguráðuneytið hefur birt drög að breytingu á reglugerð um ökuskírteini.  Breytingarnar snúast meðal annars um að samræma ákvæði reglugerðarinnar við umferðarlög og tilskipun Evrópusambandsins...

Segir sorglegt að efnahags- og félagslegir þættir hafi orðið útundan

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, leggur til leiðir að sætta deilendur í fiskeldismálum. Þorri almennings á norðanverðum Vestfjörðum og allir sveitarstjórnarmenn með tölu hafa...

Kerecis á málþingi varnarmálaráðuneytisins

Ísfirska fyrirtækið Kerecis tekur nú þátt rannsóknarmálþingi varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna (MHSRS). Á ráðstefnunni kynnti fyrirtækið niðurstöður tveggja stórra rannsókna sem fjármagnaðar eru af bandaríska hernum....

Segir Þorgerði Katrínu sýna léttúð og fullkomið úrræðaleysi

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra taki vanda sauðfjárbænda af mikilli léttúð. Þetta kemur fram í viðtali við...

Fjárréttir á Vestfjörðum

Nú líður að haustverkum og í september smala bændur fjöll og firnindi. Það eru bændur á Ströndum sem ríða á vaðið með réttum í...

Nýjustu fréttir