Miðvikudagur 4. september 2024

Afnám tolla og lækkun VSK skilaði sér til neytenda

Í maí óskaði forsætisráðuneytið eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki að sér að greina áhrif afnáms tolla og vörugjalda á verðlag....

Gistinóttum fjölgar

Gistinætur á hótelum í ágúst voru 457.600 sem er 2% aukning miðað við ágúst 2016. Um 53% allra gistinátta voru á höfuðborgarsvæðinu eða 243.600,...

Lítil veiði í Laugardalsá

Veiði er lokið í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og sumarið er það næst lélegasta frá aldamótum. Í tölum sem birtast á vef Landssambands veiðifélaga kemur...

Hafsteinn og Auður í U17 landsliðið

Þau Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir í Vestra hafa verið valin í U17 landsliðið í blaki og fara um miðjan október  til...

Pétur, Daði Freyr og Þórður Gunnar verðlaunaðir

Á laugardaginn fór fram lokahóf knattspyrnudeildar Vestra. Þrátt fyrir að gengi liðsins í sumar hafi verið vonbrigði gátu leikmenn, stjórn og velunnarar skemmt sér...

Brúðuleikhús í Bolungarvík

Handbendi er brúðuleikhús með höfuðstöðvar á Hvammstanga og á sunnudaginn kl. 17:00 sýnir Handbendi brúðuverkið Tröll eftir Gretu Clough í Félagsheimili Bolungarvíkur. Síðar mun verkið...

Kaupfélagið á Norðurfirði lokar í dag.

Nú í dag föstudaginn 29 september lokar Kaupfélag Steingrímsfjarðar útibúi sínu á Norðurfirði, og er þetta síðasti dagur sem hægt er að versla þar....

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

Gunnar Bragi hættur í Framsókn

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi ráðherra flokksins, greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn. „Ég kveð...

Kynningarfundur um kalkþörungaverksmiðju í Súðavík

Á miðvikudaginn í næstu viku verður haldinn kynningarfundur vegna áforma Íslenska kalkþörungafélagsins efh. að reisa kalkþörungaverksmiðju í Súðavíku. Fyrirtækið hóf fyrir nokkru vinnu við...

Nýjustu fréttir