Laugardagur 7. september 2024

Vestfirskir buðu einir í Bjarnafjarðarbrú

Í síðustu viku var opnað tilboð í smíði nýrrar brúar yfir Bjarnarfjarðará á Strandavegi í Strandasýslu. Einungis eitt tilboð barst í verkið, frá Vestfirskum...

Skapandi skrif og bætt sjálfsvitund í Vísindaporti

Í Vísindaportinu föstudaginn 26. janúar kl. 12.10 heldur Greta Lietuvninkaité erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða um skapandi skrif, áhrif þess á bætta...

Hjálpa má Rauða krossinum að hjálpa öðrum fyrir jólin

Rauði krossinn hér á landi og þar með taldar deildir á norðanverðum Vestfjörðum hefur um árabil veitt aðstoð í formi fataúthlutunar, matar- og fjárhagsaðstoðar...

Áhrif hlýnunar á þorskseiði í Djúpinu í nýrri vísindaþáttaröð á RÚV

Í nýrri þáttaröð um rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands, sem hefur göngu sína á RÚV annað kvöld - miðvikudaginn 9. maí, koma Vestfirðir talsvert...

Vesturbyggð: notkun ásætuvarna sé ekki háð umhverfismati

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur fengið erindi frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er umsagnar Vesturbyggðar um matsskyldu vegna noktunar umhverfisvænna ásætuvarna...

Vesturbyggð: Vatnsdalsvirkjun hafnað

Meirihluti N-lista í bæjarstjórn Vesturbyggðar sneri við í gær á fundi bæjarstjórnar niðurstöðu skipulags- og umhverfisráðs frá því deginum áður. Samþykki meirihlutinn...

Stafræn vinnuvélaskírteini

Ný stafræn vinnuvélaskírteini hafa verið tekin í gagnið. Skírteinin sanna fyrir lögreglu að stjórnandi ökutækis sé með gild ADR- eða vinnuvélaréttindi. Skírteinin virka eins og stafrænu...

Arctic Circle: Guðmundur Fertram í pallborði

Ráðstefnan Hringborð norðurslóða Arctic circle hefst í dag í Hörpu í Reykjavík og stendur næstu þrjá daga.

Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Nicolaj Madsen og Casper Gandrup til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur gengið frá samningi við tvo danska leikmenn sem munu spila með félaginu í sumar. Leikmennirnir...

Nýjustu fréttir