Miðvikudagur 4. september 2024

Færð á vegum – Munið símanúmerið 1777

Færð og veður á íslenskum þjóðvegum geta verið viðsjárverð. Þegar aka á milli landshluta, sér í lagi á veturna, er gott að...

Nýtnivika 17.-25. nóvember

Í þessari viku, 17. – 25. nóvember er svokölluð „nýtnivika“ í Evrópu, en markmið hennar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk...

Noregur: dregur úr blöndun í laxveiðiám – í 90% ánna er blöndunin minni en...

Í nýútkominni skýrslu norsku Fiskistofunnar um eftirlit með laxveiðiám í Noregi kemur fram að dregið hefur úr blöndun milli villts lax...

Strandveiðum lýkur í dag

Í dag er síðasti dagur strandveiði á svæði A sem nær frá Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Fyrir tíu dögum var aukið við strandveiðiheimildir samkvæmt ákvörðun...

Annað strandveiðitímabilið hafið

Annað strandveiðitímabil ársins hófst í gær. Vegna veðurs voru fáir bátar á sjó á Vestfjörðum og ekki er róið í dag, en strandveiðar eru...

Samspil þekkingarsamfélagsins og byggðaþróunar á Íslandi og í Skotlandi

Í hugum margra eru einkenni þekkingarsamfélags tengd tækniþróun og þéttbýli, á meðan byggðaþróun er tengd dreifbýli. Gestur Vísindaports Háskólasetursins á morgun er dr. Anna...

Nýsköpunarkeppni: Hafsjór af hugmyndum

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða hefur sett af stað nýsköpunarkeppni undir nafninu HAFSJÓR AF HUGMYNDUM auk þess að styrkja til háskólanema á framhaldsstigi. segir í kynningu á átakinu að...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TRAUSTI FRIÐBERTSSON

Trausti Friðbertsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð þann 26. júlí 1917. Foreldrar Trausta: Friðbert Friðbertsson, f. 12.8.1888, d. 31.7.1938,...

Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morgun...

Nýjustu fréttir