Sunnudagur 8. september 2024

Vestfirðir: 3,2% atvinnuleysi í júlí

Alls voru 124 atvinnulausir á Vestfjörðum í lok júlí og 18 til viðbótar voru í skertu starfshlutfalli. Samtals reiknast þetta sem 3,2% atvinnuleysi. Lækkaði...

Orkubúið auglýsir samfélagsstyrkina

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2018, en úthlutun samfélagsstyrkja er orðinn árlegur viðburður hjá fyrirtækinu. Orkubúið vill með styrkjunum sýna stuðning í...

Boð um þátttöku í rannsókn: byggðamál

Nú stendur yfir könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúsetu í bæjum og þorpum með færri en 2.000 íbúa. Könnunin er á vegum Háskólans...

Reykhólaskóli fær 15 iPad tölvur að gjöf frá EM Orku

Miðvikudaginn 20. maí afhenti Ríkarður Örn Ragnarsson frá EM Orku, sem fyrirhugar byggingu vindmyllugarðs á Garpsdalsfjalli, Reykhólaskóla 15 iPad tölvur. Á þróunarstigum verkefnisins sem EM...

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Steinn GK 65

Steinn GK 65 var smíðaður í Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1965 og hét upphaflega Þorsteinn RE 303.  Síðar bar báturinn...

Kosningaskrifstofa Framsóknar opnar í dag

Kosningaskrifstofa Framsóknar í Ísafjarðarbæ opnar formlega í dag, föstudaginn 4. maí kl. 18, í Framsóknarhúsinu við Pollgötu á Ísafirði. Grill og veitingar verða í...

Heiðra íslenska langömmu með listgjörningi

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra...

Merkir Íslendingar – Kristján S. Aðalsteinsson

Kristján Sig­urður Aðal­steins­son fædd­ist í Hauka­dal við Dýra­fjörð þann 30. júní 1906. For­eldr­ar hans voru Aðal­steinn Aðal­steins­son, bóndi á Hrauni í Dýraf­irði og skip­stjóri...

Noregur: auðlindagjald lögfest

Löggjöf um auðlindagjald í fiskeldi tók gildi um áramótin. Lagt verður gjald á tekjur að frádregnum rekstrarkostnaði og fjárfestingarkostnaði. Þó verða tekjur...

Nýjustu fréttir