Miðvikudagur 4. september 2024

Lægir er líður á daginn

Stormur ríkir frameftir degi á Vestfjörðum með suðaustan 18-25 m/s, en það dregur úr vindi síðdegis. Rigning verður með köflum og hiti 2 til...

Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna: Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar eru meðal verkefna sem fá...

Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust...

Vestri efstur eftir aðra umferð Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja tryggði sér efsta sætið í A-riðli í annarri umferð Íslandsmóts KKÍ sem fram fór á...

Safnahúsið Ísafirði : bókakynning á laugardag

Laugardaginn 28. september mætir fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir til segja frá nýjustu bók sinni Þegar kona brotnar - og leiðin út i lífið á ný....

Allar heimastjórnir í Vesturbyggð hafa tekið til starfa

Heima­stjórnir Arnar­fjarðar, Tálkna­fjarðar, Patreks­fjarðar og fyrrum Barða­strand­ar­hrepps og Rauðasands­hrepps hafa nú allar tekið til starfa og lokið sínum fyrstu fundum.

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar á dögunum. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli...

Hinseg­in ­hátíð á sunn­an­verðum ...

Öflugt teymi sjálf­boða­liða vinnur nú hörðum höndum við skipu­lagn­ingu hinseg­in ­há­tíðar sem verður haldin á Patreks­firði 18. og 19. ágúst.

Kirkjur Íslands 29-31

Kirkjur Íslands er grundvallarrit um friðaðar kirkjur á Íslandi þar sem horft er á þær frá sjónarhóli byggingarlistar, stílfræði og þjóðminjavörslu. Í máli og...

Verndandi arfgerð gegn riðu fundin

Hin klassíska verndandi arfgerð gegn riðuveiki í sauðfé, ARR, hefur nú fundist í fyrsta sinn í íslenskri kind. Þetta er stórmerkur fundur,...

Tjáning og tíðarhvörf í Edinborg

Tjáning og tíðarhvörf er yfirskrift sýningar Jonnu (Jónborgar Sigurðardóttur) og Brynhildar Kristinsdóttur sem verður opnuð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 14. júlí. Verk Jonnu...

Nýjustu fréttir