Miðvikudagur 4. september 2024

Samningur um starfsendurhæfingu

Formlegur samningur um þjónustu VIRK – starfsendurhæfingarsjóðs við einstaklinga sem standa utan vinnumarkaðar var undirritaður í velferðarráðuneytinu fyrir skömmu. Samningurinn byggist á ýtarlegri kröfulýsingu...

Snjallsíminn er forheimskandi

Snjallsíminn hefur vond áhrif að vitræna getu manna og ætti alls ekki að vera í sama herbergi og vinnandi fólk. Þetta kemur fram í...

Lilja Rafney áfram oddviti

Kjör­dæm­is­ráðs Vinstri grænna í Norð­vest­ur­kjör­dæmi fundaði í gær á Hótel Bjarkalundi. Tillaga kjörnefndar um framboðslista í komandi þingkosningum var samþykkt Lilja Raf­ney Magn­ús­dótt­ir, alþing­is­maður...

Körfuboltinn fer að rúlla um helgina

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti á næstu helgi. Meistaraflokkur karla hefur leik á Íslandsmótinu á föstudaginn með heimaleik  gegn Snæfelli. Frítt er...

Býður fram í öllum kjördæmum

Von er á fram­boðslist­um og mál­efna­skrá Miðflokksins fyr­ir viku­lok. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Svan Guðmundsson, kosningarstjóra flokksins. Flokkurinn ætlar að bjóða...

Vestra spáð 7. til 8. sæti

Vestra er spáð 7.-8. sæti í 1. deild karla í Íslandsmótinu í körfuknattleik. Skallagrími er spáð sigri í deildinni. Körfuknattleikssamband Íslands vinnur spánn og...

Eignir landsmanna aukast umfram skuldir

Eigið fé landsmanna hækkaði um 13% á síðasta ári og fór í liðlega 3.300 milljarða króna. Það er þó minni hækkun en árið 2015...

Spánarsnigill fannst á Patreksfirði

Spánarsnigill fannst á Patreksfirði fyrir skemmstu og var komið með hann til greiningar á Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungarvík. Náttúrustofan hvetur fólk á Patreksfirði til...

Nýtt gólf kostar 38 milljónir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Sport-tækja ehf. um lagningu nýs gólfefnis í íþróttahúsið á Torfnesi. Tilboðið hljóðar upp á 36 milljónir kr....

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð

Guðlaug efst hjá Bjartri framtíð Björt framtíð samþykkti í gær sex efstu frambjóðendur á listum flokksins fyrir þingkosningarnar í lok mánaðarins. Guðlaug Kristjánsdóttir stjórnarformaður Bjartrar...

Nýjustu fréttir