Sunnudagur 8. september 2024

Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað

Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg. Í báðum tilvikum var kærð sú  ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...

Bátadögum á Breiðafirði frestað um viku

Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta Bátadögum 2022 til 16 júlí. Hlökkum til að sjá sem flesta báta og áhafnir þeirra...

Vigur: grískt kauptilboð til skoðunar

Salvar Baldursson, bóndi í Vigur segir að verið sé að skoða kauptilboð í eyjuna Vigur frá grískum manni. Í því eru fyrirvarar en verðtilboðið...

Skíðafélag Ísfirðinga: Snorri Einarsson nýr yfirþjálfari skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga hefur ráðið Snorra Einarsson sem yfirþjálfara skíðagöngu.Snorri er fremsti skíðagöngumaður á Íslandi og hefur átt farsælann feril og keppt bæði...

Vestfirsk fiskneysla í Vísindaportinu

Í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða mun Jennifer Smith, MSc í haf- og strandsvæðastjórnun, fjalla um rannsókn sína á vestfirskri fiskneyslu, aðgengi að fiski...

100 ára og eldri

Þjóðskrá hefur tekið saman upplýsingar um elstu íbúa landsins. Í dag eru 41 einstaklingar 100 ára og eldri og þrír þeirra eiga...

Strandabyggð: nýr meirihluti fellur frá áfrýjun dómsmáls

Meirihluti T lista í sveitarstjórn Strandabyggðar samþykkti í gær að falla frá áfrýjun dómsmáls til Landsréttar. Voru greidd atkvæði um málið og...

Stefnir á aukið fiskeldi í Skutulsfirði

Hábrún ehf. í Hnífsdal áformar aukið fiskeldi í Skutulsfirði. Fyrirtækið hefur verið með leyfi fyrir 200 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og þorski frá árinu...

Tvö útköll hjá björgunarskipinu á Ísafirði

Björgunarskipið á Ísafirði hefur farið í tvö útköll á Hornstrandir síðastliðinn sólarhring. Á tíunda tímanum í kvöld var björgunarskipið á Ísafirði kallað út í annað...

Stofnanir ársins 2022

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess fyrr í mánuðinum en titlana Stofnun ársins hljóta...

Nýjustu fréttir