Miðvikudagur 4. september 2024

Lýðheilsuganga í surtrarbrandsnámuna

Á morgun verður gengið upp að surtarbrandsnámunni í Syðridal í Bolungarvík og er gangan liður í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands. Samhliða göngunni verður leiðin upp...

Vill samstöðu um kaupmátt

Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur og skipulag ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Ráðherra sagði markmið ríkisins vera að...

HG er ellefta stærsta útgerðin

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. í Hnífsdal er ellefta kvótahæsta útgerð landsins. Nýtt fiskveiðiár hófst 1. september og Fiskistofa hefur gefið út yfirlit yfir kvótaúthlutanir...

Ísland ljóstengt í þriðja sinn

Hafinn er undirbúningur fyrir næsta áfanga landsátaksins Ísland ljóstengt. Snýr hann bæði að fjármagni til einstakra byggða sem verður úthlutað í annað sinn og...

#vestfirðingareruþessvirði

Rætt var við Nanný Örnu Guðmundsdóttir, forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar,  í morgunútvarpi Rás 2 í morgun. Nanný hefur gagnrýnt umræðuna um Hvalárvirkjun harðlega og hleypti...

Stjórnvöld höggvi á hnútana

Stjórn Verkalýðsfélags Vestfirðinga, krefst þess að stjórnvöld gefi íbúum Vestfjarða skýr svör og höggvi nú þegar á þá hnúta sem standa atvinnuuppbyggingu í fjórðungnum...

Lektor gagnrýnir áhættumat Hafró

Margar aðferðir eru þekktar til að minnka hættu á erfðablöndun eldisfisks við villta stofna og að mati Ólafs Sigurgeirssonar, lektors í fiskeldi við Háskólann...
video

Elín Marta Eiríksdóttir fyrst í mark

Hin árlega þríþraut Craft fór fram á laugardaginn og að sögn Kristbjörns R. Sigurjónssonar fór keppnin vel fram og veðrið var gott. Þátttaka hefði...

Ábúðarjarðir auðvelda ekki ungum bændum að hefja búskap

Gildi ábúðarjarða fyrir þjóðarhag virðist lítið og auðveldar ekki ungum bændum að hefja búskap á ríkisjörðum. Ríkið ætti að eiga áfram jarðir þar sem...

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á laugardaginn

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á starfsárinu 2017-2018  verða í Hömrum laugardaginn 9.september kl. 16:30, en þar kemur fram ungur píanóleikari og tónskáld, Tanja Hotz.  Tanja...

Nýjustu fréttir