Miðvikudagur 4. september 2024

Vextir lækkar í 4,25%

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðla­banka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bank­ans um 0,25 pró­sentu­stig. Meg­in­vextir bank­ans, vextir á sjö daga bundnum inn­lánum sem oft eru nefndir...

Verðmæti sjávarafurðar hefur margfaldast

Árang­ur Íslend­inga í auk­inni verðmæta­sköp­un í sjáv­ar­út­vegi er sér­stak­lega mik­ill í til­viki okk­ar verðmæt­ustu teg­und­ar, þorsks­ins. Árið 2016 var út­flutn­ings­verðmæti landaðs þorskafla Íslend­inga 3,15...

Ræddu sorpflokkun við umhverfisfulltrúann

Guli hópur af 5 ára leikskóladeildinni Tanga kom færandi hendi til Ralf Trylla umhverfisfulltrúa Ísafjarðarbæjar í gærmorgun. Tilgangurinn með heimsókninni var að ræða við...

Róðrakeppni í Ísafjarðarlogninu

Menntskælingar á Ísafirði og nemendur við Háskólasetur Vestfjarða nýttu Ísafjarðarlognið sem veðurguðirnir blessa okkur með í dag og efndu til kappróðurs á pollinum. Kappróðurinn...

Bleika slaufan 2017

Líkt og undanfarin 10 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttu gegn krabbameini hjá konum. Söfnunarfé Bleiku slaufunnar í ár rennur til Ráðgjafarþjónustu félagsins með...

Flokkarnir hafa níu daga

Framboðsfrestur vegna þingkosninganna 28. október rennur út á hádegi á föstudaginn 13. október. Flokkarnir eru í óða önn að raða á lista og í...

VG í leiftursókn

Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir enn við sig fylgi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis, en Björt framtíð og Viðreisn hverfa af...

Magnús Þór oddviti Flokks fólksins

Flokkur fólksins hefur opinberað oddvita á listum flokksins í öllum kjördæmum. Magnús Þór Hafsteinsson mun leiða lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Magnús Þór sat...

Leita að eldislöxum í vestfirskum ám

Eftirlitsmenn Fiskistofu kanna nú hvort eldislaxa sé að finna í ám nærri sjókvíaeldisstöðvum. Í lok september barst Fiskistofu erindi frá Landssambandi veiðifélag þar sem...

Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku

Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...

Nýjustu fréttir