Sunnudagur 8. september 2024

Vestfjarðavegur í útboð

Vegagerðin hefur auglýst útboð Vestfjarðavegar. Óskar er eftir tilboðum í endurbyggingu og breikkun Vestfjarðavegar á um 6,6 km kafla frá Gufudalsá að Skálanesi. Verkið skiptist...

Ferðafélag Ísfirðinga á Galtarvita

Næstkomandi laugardag skipuleggur Ferðafélag Ísfirðinga gönguferð á Galtarvita undir leiðsögn Þrastar Jóhannessonar. Lagt af stað klukkan 10 frá Sundlauginni í Bolungarvík. Leiðin er rúmir 6 km...

Drangsnes: ungmennafélagið Neisti 100 ára

Ungmannafélagið Neisti á Drangsnesi hélt upp á aldarafmæli sitt á skírdag með afmælishófi í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi þar sem öllum...

Ferjan Baldur komin í lag

Viðgerðum á á ferjunni Baldri er lokið og frá og með föstudeginum 10. júlí er ferjuþjónustan yfir Breiðafjörð aftur komin í eðlilegt horf. Á...

Tífalt meiri eftirspurn en framboð af greiðslumarki í sauðfé

Innlausnarmarkaður þessa árs með greiðslumark í sauðfé var haldinn 15. nóvember síðastliðinn. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup...

Íbúasamtökin Átak spyrja um sorpflokkun

Íbúasamtökin Átak í Dýrafirði hafa sent bæjarráði Ísafjarðarbæjar erindi um sorpflokkun. Vilja þau fá upplýsingar um ferlið eftir að sorpið hefur verið sótt til...

Ísafjörður: samþykkt að bjóða út uppbyggingu á gervigrasvelli

Samstaða var í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar á þriðjudaginn um að bjóða út uppbyggingu gervigrasvallar á Torfnesi. Eftirfarandi lýsing var samþykkt:

Skoði samstarf í sorpmálum

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu fulltrúa sjálfstæðismanna í nefndinni um að leita eftir samstarfi við Súðavíkurhrepp og Bolungarvíkurkaupstað um sorpmál. Ísafjarðarbær hefur...

Bar saman fæðuvistfræði regnbogasilungs og villtra laxfiska

Fimmtudaginn 26. apríl fór fram afar spennandi meistaraprófsvörn í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Það var hún Olivia Simmons sem varði ritgerð sína...

Ganga á Lónfell

Föstudaginn 14. júlí klukkan 15:00 mun landvörður í friðlandinu Vatnsfirði leiða fræðslugöngu á Lónfell. Farið verður frá bílastæði á Dynjandisheiði, rétt norðan...

Nýjustu fréttir