Miðvikudagur 4. september 2024

Lokahátíð Þjóðleiks á Hólmavík 30. apríl – 1. maí

Þjóðleikur er leiklistarhátíð ungs fólks sem haldin er annað hvert ár á landsbyggðinni að frumkvæði Þjóðleikhússins og í góðu samstarfi við menningarráð og marga...

Kólnar á ný

Það snýst í norðaustanátt á Vestfjörðum og kólnar þegar líður á daginn og kvöldið. Fram eftir degi er spáð 0 til 5 stiga hita...

Loðnan- Fimm skip til leitar

Í dag mánudag, halda alls fimm skip út til mælinga á stærð loðnustofnsins. Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar,...

Háskóladagurinn á Ísafirði

Langar þig í háskólanám? Ef svarið er já, þá viltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri.  Háskóladagurinn verður með...

Sameining Skógræktar og Landgræðslu til skoðunar

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Með því...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Tólf lyklar – bók fyrir fólk af erlendum uppruna

Næsta fimtudag, 25. júlí klukkan 14:45 verður Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar Tólf lykar með bókakynningu á Háskólasetri Vestfjarða. Bókin er fyrir fólk...

Ný stjórnarskrá mikilvæg

MMR hefur gert könnun á afstöðu landsmanna gagnvart mikilvægi þess að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 22. október...

Mest flutt út af þorski til Frakklands

Langmest er flutt út af þorski til Frakklands, en frá og með árinu 2017 hefur Frakkland verið stærsta viðskiptaland Íslendinga með þorskafurðir....

Hafró við rækjurannsóknir og merkingar á þorski

Nú stendur yfir könnun á útbreiðslu og magn rækju í úthafinu. Alls verða teknar 86 stöðvar í stofnmælingunni. Úthafsrækjusvæðið,...

Nýjustu fréttir