Miðvikudagur 4. september 2024

Vegaframkvæmdir á Vestfjörðum

Vegagerðin auglýsir nú eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar yfir Bjarnarfjarðará á Strandavegi (643) í Strandasýslu. Þar með verður einni einbreiðri brú færra á...

Vestfirskir buðu lægst í þjónustuhús

Vestfirskir verktaka ehf. buðu lægst í byggingu nýs þjónustuhúss á tjaldsvæðinu á Þingeyri. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 33 milljónir kr. Tvö fyrirtæki buðu...

Málþing um farsæla öldrun

Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur og Öldrunarráð Íslands standa fyrir málþingi á Ísafirði um farsæla öldrun. Markmið þingsins er að skapa umræðu áhugasamra um öldrunarmál, væntingar...

Ljós í götuskápum Mílu

Nú hefur verið kveikt á fjórum götuskápum á Ísafirði sem tengjast efri bænum og Holtahverfinu en um er að ræða götuskápa sem hafa staðið...

„Þetta er ákveðin herkvaðning“

Fjórðungssamband Vestfirðinga boðar til borgarafundar á Ísafirði sunnudaginn 24. september. Pétur G. Markan, formaður Fjórðungssambandsins, segir fundinn vera ákveðna herkvaðningu. „Það þarf að efla...

Hinn árlegi körfuboltadagur á morgun

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra verður haldin á morgun, fimmtudag, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til að mæta og...

Hátt á þriðja hundrað tonn í rækjubætur

Alls 2.042 þorskígildistonnum er úthlutað nú í upphafi fiskveiðiárs sem skel- og rækjubótum en það er um 500 tonnum meira en í fyrra og...

Grænfánanum flaggað á Arakletti

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði hefur hlotið Grænfánann. Það var Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri í Vesturbyggð, sem afhenti fánann fyrir hönd Landverndar. Grænfáninn alþjóðlegt verkefni...

Fallið frá fækkun sorphirðudaga

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fallið frá hugmyndum um fækkun sorphirðudaga. Nefndin hafði áður mælt með að sorphirðudögum yrði fækkað þannig að þrjá vikur...

Mikil gerlamengun á sund- og baðstöðum

Í greinargerð Antons Helgasonar, forstöðumanns Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, með fundargerð Heilbrigðisnefndarinnar frá því í lok ágúst kemur fram að víða eru gerlatölur langt yfir mörkum....

Nýjustu fréttir