Miðvikudagur 4. september 2024

Áhyggjur af stöðu leikskólabarna

Samráðsnefnd Félags stjórnenda í leikskólum hefur áhyggjur af stöðu barna í leikskólum landsins. Skýrsla OECD sýnir að börn á Íslandi hafa lengsta viðveru hvern...

Fisherman færir út kvíarnar

Ferðaþjónustufyrirtækið Fisherman á Suðureyri hefur fært út kvíarnar og á dögunum opnaði sælkerabúð með sjávarfang á Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur. Með þessu er hægt...

Allar líkur á að kalkþörungaverksmiðja rísi

Sveitarstjórinn í Súðavíkurhreppi telur allar líkur á að kalkþörungaverksmiðja verði reist í Súðavík innan ekki langs tíma. Frummatsskýrsla Íslenska kalkþörungafélagsins var kynnt á íbúafundi í...

Þurftu að hækka rafmagnslínur

Á mánudaginn hóf vinnuflokkur frá Landsneti, með aðstoð verktaka við Dýrafjarðargöng, vinnu við hækkun á núverandi háspennulínu, svokallaðri Breiðdalslínu 1, nálægt Rauðsstöðum í Borgarfirði...

372 milljarða þarf í viðhald innviða

372 milljarða vantar í viðhald helstu innviða landsins, svo sem flugvalla, hafna, vega og fasteigna samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand...

Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum

Rauði krossinn á Norðanverðum Vestfjörðum leitar að fólki sem vill vera á útkallslista vegna neyðarvarna. Námskeið í neyðarvörnum verður haldið fimmtudaginn 5. október í Grunnskólanum á Ísafirði...

Bændur efast um gagnsemi tillagna ráðherra

83% sauðfjárbænda telja að tillögur landbúnaðarráðherra séu ekki til þessa fallnar að leysa þann bráðavanda sem steðjar að sauðfjárræktinni. Þetta kemur fram í nýlegri...

Fækkaði í framhaldsskólum

Nem­end­ur á skóla­stig­um ofan grunn­skóla á Íslandi voru 42.589 haustið 2015 og fækkaði um 1.346 nem­end­ur frá fyrra ári, eða 3,1%, aðallega vegna fækk­un­ar...

„Skoska leiðin“ í flugsamgöngum gæti bætt búsetuskilyrði

Innanlandsflug sem almenningssamgöngur var yfirskrift málþings um innanlandsflug sem nokkur samtök sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélög, Byggðastofnun, Austurbrú, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og fleiri aðilar stóðu að í...

Bæjarins besta kemur út í dag

21. tölublað Bæjarins besta mun læðast inn um lúgurnar í dag og á morgun og löngu sumarfríi er lokið. Fuglinn er magur en stefnan...

Nýjustu fréttir