Miðvikudagur 4. september 2024

Pieta: fundurinn fellur niður

Fundur Pieta samtakanna og Rotary sem vera átti í kvöld á Ísafirði í Grunnskólanum á Ísafirði fellur niður þar sem flugi hefur...

Breyting á skipulagslögum sem varða hagkvæmar íbúðir

Nýlega tóku gildi breytingar á skipulagslögum. Samkvæmt breytingunni hafa sveitarfélög nú heimild til að gera kröfu um að...

Afli í ágúst var tæp 103 þúsund tonn

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni var heildarafli í ágúst 2022 , 102,9 þúsund tonn sem er um 6% minna en í ágúst á...

Baldur: Aukaferðir á morgun og 2. mars

Sigldar verða aukaferðir yfir Breiðafjörð á morgun þriðjudaginn 28. febrúar og fimmtudaginn 2. mars Brottför frá Stykkishólmi kl. 9:00

Hafró – Vorrannsóknir á sjó og svifi

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað í árlegan vorleiðangur Hafrannsóknastofnunar þann 16. maí. Leiðangurinn er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum,...

Nýr samningur um tannréttingar

Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur...

Unglingaflokkurinn á sviðið

Þótt keppnistímabili meistaraflokks karla í körfubolta sé lokið er unglingaflokkur enn að í Íslandsmótinu. Unglingaflokkur er skipaður leikmönnum 21 árs og yngri, en að...

Listaverkauppboði Sigurvonar lýkur senn

Hátt í hálfa milljón króna hefur nú þegar safnast á listaverkauppboði Krabbameinsfélagsins Sigurvonar, en því lýkur á miðnætti þann 31. mars. „Uppboðið hefur farið...

Hreint loft til framtíðar

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar.  Áætlunin gildir fyrir...

Ferðaveðrið heim í dag

Covid19 hefur að öllum líkindum sett ferðaáætlanir margra úr skorðum þessa Verslunarmannahelgi en engu að síður eru einhverjir á ferðinni, sunnanfólk fyrir vestan að...

Nýjustu fréttir