Miðvikudagur 4. september 2024

Óttast að yngri bændur bregði búi

Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir tillögur landbúnaðarráðherra um lausn á vanda sauðfjárbænda ekki taka heildstætt á vandanum og óttast að stærri bú og yngri bændur...

Krefjast afsökunarbeiðni frá Ísafjarðarbæ og hóta málsókn

Fulltrúar Landssambands fiskeldisstöðva og Landssambands veiðifélaga krefjast þess að Ísafjarðarbær biðji þá opinberlega afsökunar vegna ummæla sem Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri hefur látið falla...

Hagnaður þeirra stærstu dregst saman

Ebitda-hagnaður níu af stærstu út­gerðum lands­ins dróst sam­an á milli ára í öll­um til­vik­um nema einu, sam­kvæmt sam­an­tekt ViðskiptaMogg­ans. Lækk­un­in er á milli 6...
video

Á allra vörum

Nýtt átak „Á allra vörum“ hófst gær og að þessu sinni er áherslan lögð á Kvennaathvarfið og í gær mátti sjá í fjölmiðlum áhrifaríka...

Viðhorf bæjarbúa könnuð

Viðhorf íbúa Ísafjarðarbæjar til skemmtiferðaskipa verða könnuð á næstunni að undirlagi starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa til bæjarins. Könnunin verður rafræn og verður aðgengileg...

Hefur skilning á óánægju Djúpmanna

Sjávarútvegsráðherra hefur mikinn skilning á óánægjuröddum Vestfirðinga með skýrslu stefnumótunarnefndar í fiskeldi. „Já ég hef mjög mikinn skilning á þessu. Ég skil sérstaklega norðanverða...

Úttekt á stöðu strandveiða

Nú stendur yfir úttekt á stöðu strandveiða. Sjávarútvegsráðuneytið fól Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri að gera úttektina. Á vef Landssambands smábátaeigenda er greint frá að...

Rúður nötruðu

Íbúar á Ströndum og við innanverðan Breiðafjörð heyrðu í gær miklar drunur úr lofti. Hljóðin koma frá F-15C orrustuþotum bandarískrar flugsveitar sem er hér...

Tímabilið búið hjá Matthíasi

Matthías Viljálmsson spilar ekki meira með Rosenborg á tímabilinu. Hann varð fyrir hnémeiðslum í æfingarleik við Strindheim í fyrradag. Matthías fór ef velli eftir...

Breyttar eldisaðferðir gætu opnað fyrir eldi í Djúpinu

Forstjóri Hafrannsóknastofnunar telur síður en svo útilokað að hægt verði að hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi með því að eldisfyrirtækin fari í tilteknar mótvægisaðgerðir „Ég...

Nýjustu fréttir