Miðvikudagur 4. september 2024
video

Braust úr höndum manna

Svo ferst Reyni Traustasyni orð er hann lýsir afreki Hörpu nokkurrar frá Neðri Breiðadal í Önundarfirði í frásögn af sundafreki hennar þann 8. október...

Utanríkisráðherra skipar nýja héraðsdómara

Rík­is­stjórn­in samþykkti á fundi sín­um í morgun til­lögu til for­seta Íslands að Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra verði sett­ur til að fara með mál er...

Súpuferð og ferðaáætlun

Eftir gott göngusumar hjá Ferðafélagi Ísfirðinga hóar félagið nú í síðustu ferðina sem að samkvæmt venju er súpuferð. Hópurinn hittist við Fossa í Engidal...

Fyrsta bókaspjallið

Laugardaginn 7. október verður fyrsta bókaspjall vetrarins. Að venju verða tvö erindi í boði. Una Þóra Magnúsdóttir fjallar um bækur sem eru í uppáhaldi...

Flugslysaæfing á Ísafirði á morgun

Á morgun kl.11 munu viðbragðsaðilar á norðanverðum Vestfjörðum hefja æfingu við viðbrögðum við hópslysi. Æfingin fer fram á og við Ísafjarðarflugvöll. Það má því...

Það er níu ára í dag…

Hrunið fagnar níu ára afmæli í dag. Þann 6. október 2008 öðluðust neyðarlögin gildi. Í lögunum fólust víðtækar lagaheimildir íslenska ríkisins til aðgerða á fjármálamörkuðum. Lögin áttu...

Vestri hefur leik í kvöld

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti í kvöld þegar meistaraflokkur Vestra hefur leik á Íslandsmóti karla með heimaleik á Jakanum gegn Snæfelli. Samkvæmt...

„Hér njótum við hlunninda!“

Fyrirsögnin hér að ofan er staðhæfing í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem kynnt verður í sveitarfélögunum þremur á næstunni. Með gerð svæðisskipulags...

Bergþór efstur hjá Miðflokknum

Bergþór Ólason, framkvæmdastjóri á Akranesi, verður efsti maður á framboðslista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Bergþór hefur lengi starfað í Sjálfstæðisflokknum og meðal...

Ég var aldrei barn – erindi í Vísindaporti

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verður fjallað um nýja grunnsýningu Byggðasafns Vestfjarða sem opnuð var í sumar. Þar er sögð saga stétta- og...

Nýjustu fréttir