Sunnudagur 8. september 2024

Arnarlax stefnir á 10.000 tonna framleiðslu á laxi í Ísafjarðardjúpi

Arnarlax ehf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna framleiðslu á 10.000 tonnum af laxi á ári í sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Frummatsskýrslan liggur...

Selja hangikjöt beint frá býli

Sífellt fleiri neytendur gera kröfu um að geta rakið uppruna þess matar sem þeir kaupa. Bændur í landinu hafa reynt að svara þessu með...

Oddi kaupir Örvar

Oddi hf Patreksfirði hefur náð samkomulagi við Hraðfrystihús Hellisands um kaup á línuskipinu Örvari SH 777

Framleiðsluvirði landbúnaðarins áætlað 89 milljarðar árið 2023

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2023 áætlað 89 milljarðar króna sem er rúm 8% aukning frá árinu 2022 en...

Þverun Gufu- og Djúpafjarða hefjist í haust

Fram kemur í skriflegu svari Innviðaráðherra við fyrirspurn Teits Björns Einarssonar, alþm. um framkvæmdir í Gufudalssveit að áætlað er að framkvæmdir við...

Þorsteinn lætur af störfum

Samkvæmt samkomulagi milli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Þorsteins Jóhannessonar skurðlæknis og yfirlæknis sjúkrasviðs HVEST, mun Þorsteinn láta af störfum við heilbrigðisstofnunina þann 15. júlí,...

Reykhólahreppur greiðir eingreiðsluna

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum á þriðjudaginn erindi frá verkalýðsfélagi Vestfirðinga þess efnis að greiða eingreiðslu 105.000 kr þann 1. agúst til félagsmanna. Samþykkt...

Lýðháskóli næsta haust

Félag um stofnun Lýðháskóla á Flateyri auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra en hingað til hefur öll vinna við uppbyggingu og þróun skólans verið unnin af...

Skaginn 3X hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn 3X hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands fyrir framúrskarandi árangur á sviði þróunar á nýjum tæknilausnum fyrir bolfiskveiðiskip, myndavélatækni og sjálfvirkum uppsjávarkerfum. Verðlaunin voru...

Sílamáfur

Sílamáfur líkist svartbak en er allmiklu minni og nettari. Fullorðinn sílamáfur er dökkgrár á baki og yfirvængjum, með áberandi dekkri vængbrodda, svarta...

Nýjustu fréttir