Miðvikudagur 4. september 2024

Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi

Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi fór fram á Hilton síðastliðinn fimmtudag. Vinnustofan var hluti...

Fiskistofa notar stafrænt pósthólf island.is í samskiptum við viðskiptavini sinna

Frá og með 1. febrúar 2023 mun Fiskistofa hætta að senda tölvupóst vegna tilkynninga um að skip hafi veitt umfram aflaheimildir og...

Er friður í boði í viðsjálli veröld?

Mér gafst kostur á að sækja friðarráðstefnuna „World Summit 2017“ í Seoul í Suður Kóreu í byrjun febrúar. Yfirskrift ráðstefnunnar var: friður,öryggi og jöfnun...

Skref í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla...

Vettvangsskóli Háskólaseturs Vestfjarða á Reykhólum

Vettvangsskóli Háskólaseturs Vestfjarða og Nordplus-samstarfsnetsins SuWaCo (Sustainable Waters and Coastal Bodies) heimsótti Reykhólasveit fyrir helgi. Í vettvangsskólanum fást nemendur við nýsköpunarverkefni sem tengjast hafinu...

Hafnasambandið: óánægja með Orkusjóð sem veitti enga styrki til orkuskipta í höfnum

Stjórn Hafnasambands Íslands lýsti á fundi sínum, sem haldinn var 19. september sl. yfir mikilli óánægju með nýlegar styrkveitingar Orkusjóðs sem veitti...

VILTU VERA Í UNGMENNARÁÐ HEIMSMARKMIÐANNA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra fer með skipun ráðsins en óskað er...

Ólafsdalshátíðinni aflýst

Tekin hefur verið ákvörðun um að hætta við fyrirhugaða Ólafsdalshátíð sem halda átti þann 15. ágúst, en þetta hefði verið þrettánda Ólafsdalshátíðin. Þetta kemur...

Sigurvon: Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur....

Alþingi: vilja sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir við Háskólasetur Vestfjarða

Fram er komin tillaga til þingsályktunar á Alþingi um sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða. Lagt er til að að komið verði...

Nýjustu fréttir