Miðvikudagur 4. september 2024

Vestramenn flykkjast til Suðurfjarðanna

Nú er undirbúningtímabil meistaraflokks karla að ná hámarki enda styttist óðum í fyrstu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Um helgina heldur leikmannahópur Vestra á...

Hagvöxtur 4,3% á fyrri hluta ársins

Lands­fram­leiðslan á 2. árs­fjórðungi 2017 jókst að raun­gildi um 3,4% frá sama árs­fjórðungi fyrra árs. Á sama tíma juk­ust þjóðarút­gjöld, sem eru sam­tala neyslu...

Margt smátt gerir lítið eitt

Þau eru mörg gullkornin sem hrutu af vörum Guðbjarts Jónssonar stofnanda Vagnsins á Flateyri, „Það er ekki lengi verið að beita í hálftíma“ og...

Segir Gísla setja bæjafélagið niður

„Mér sýnist að bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sé kominn út á afar hálar brautir,“ segir Óðinn Sigþórsson um orð Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, í gær...

Bjarnabúð 90 ára á sunnudaginn

Búðin í Bolungarvík þar sem allt er til á 90 ára afmæli á sunnudaginn og hlýtur það teljast einstakt. Á vefnum vikari.is kemur fram...

Grænlendingar á Ísafirði 1925

Undanfarnar vikur hefur Safnahúsið Ísafirði fengið afnot af veggjum hjá Fræðslumiðstöðinni fyrir ljósmyndasýningu um heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925. Föstudaginn 15. september mun...

Tjáir sig ekki um afsökunarbeiðnina

Þrátt fyrir að Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax og Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður Fiskeldis Austfjarða, hafi setið í starfshópi um stefnumótun í fiskeldi fyrir hönd Landssambands...

Kemur ekki til greina að biðjast afsökunar

Það kemur engan veginn til greina að bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar biðjist opinberlega afsökunar á ummælum Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra um störf starfshóps um stefnumótun í...

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

„Það komu fleiri að plottinu“

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, ætlar ekki að draga til baka orð sem hann lét fjalla um störf starfshóps um stefnumótun í fiskeldi. Þrír...

Nýjustu fréttir