Sunnudagur 8. september 2024

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Þrjú umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þrjú umferðaróhöpp urðu í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Um var að ræða árekstur tveggja bifreiða...

Villikettir Vestfjörðum

Villikettir Vestfjörðum starfa undir merkjum Dýraverndunarfélagsins Villikatta. Markmið félgsins er að hlúa að villi- og vergangsköttum á svæðinu, útvega þeim skjól og matargjafir. Félagið...

UMFÍ tekur við rekstri Skólabúðanna að Reykjum

UMFÍ mun taka við rekstrinum frá næsta skólaári. Skólabúðir að Reykjum bætast við Ungmennabúðir UMFÍ á Laugarvatni. Um 3.200 nemendur í 7....

Ísafjörður: líkamsárás með hníf

Ráðist var á mann á Ísafirði í gær, þriðjudag og honum veittir áverkar og hnífi beitt. Maðurinn er á sjúkrahúsi en er...

Lög um neyðarstjórnun sveitarfélaga

Alþingi hefur samþykkt tímabundnar veigamiklar breytingar á sveitarstjórnarlögum  sem ætlað er að skapa sveitarfélögum svigrúm til að bregðast við neyðarástandi og tryggja að sveitarstjórnir verði...

Landssambands veiðifélaga: engin svör

Engin svör hafa borist frá Gunnari Erni Petersen, framkvæmdastjóra landssambands veiðifélaga um rökstuðning fyrir ásökunum hans um vanhæfi lögreglustjórans á Vestfjörðum til...

Meiri vöxtur í fasteignaviðskiptum á landsbyggðinni

Velta fasteignaviðskipta var að tiltölu þrefalt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Þjóðskrá hefur gefið út yfirlit yfir fasteignamarkaðinn árið 2017. Þar...

Skólahald á Patreksfirði fellur niður fram yfir áramót vegna Covid-19

Vegna fjölda smita innan Patreks­skóla undan­farnar vikur hefur aðgerð­ar­stjórn almanna­varna á Vest­fjörðum tekið ákvörðun um að fella niður skóla­hald í Patreks­skóla þar...

Rammaáætlun: stjórnarandstaðan styður ekki Hvalárvirkjun

Alþingi samþykkti í síðustu viku Rammaaætlun, það er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, eftir margra ára þóf. Tveir virkjunarkostir í nýtingarflokk...

Nýjustu fréttir