Sunnudagur 8. september 2024

Þingeyri: orkuskortur lokar íþróttamiðstöðinni

Bæði sundlauginni og íþróttahúsinu á Þingeyri var lokað á þriðjudaginn vegna orkuskorts og verður svo fram á laugardag. Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar segir að skýringin...

Sveitarstjórnarkosningar í dag í Vesturbyggð og á Tálknafirði

Sveitarstjórnarkosnngar fara fram í dag í nýju sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Samhliða fara fram kosningar í fjórR heimastjórnir. Kosið verður...

Háskólsetur Vestfjarða: áhrif kalkþörungasvæða fisktegundir í Ísafirði

Mánudaginn 7. september, kl. 13:00, mun Michelle Valliant verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en vegna samkomubanns af...

Öllum sóttvarnaraðgerðum aflétt

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs Covid-19 aflétt, jafnt...

Ókeypis í leikhús á Vestfjörðum

Heimsveiran hefur haft gífurlega mikil áhrif á listalíf hér á landi sem og um heim allan. Þannig hefur elsta leiklistarhátíð landsins, Act...

Handbolti: Hörður vann toppliðið

Hörður Ísafirði fékk ÍR í heimsókn vestur á laugardaginn í Grill66 deild karla. ÍR sat eitt á toppnum fyrir leikinn og hafði...

Fiskistofa: Brugðist við alvarlegum athugasemdum Ríkisendurskoðanda

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn til að koma með tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Sérstakur samráðshópur skipaður fulltrúum allra...

Kalt en þurrt

Það þarf að taka lopapeysuna til kostana í dag en regnstakkurinn má hvíla, veðurspámenn ríkisins segja að það verði norðaustan 5-10 í dag og...

Sjáumst á Flateyri í sumar

Á Flateyri verður boðið upp á daglega viðburði í sumar frá 15. júní til 15. ágúst þar sem ferðamenn og heimamenn hittast og skemmta...

Vegagerðin varar við ástandi vega í Reykhólasveit og Dölum

Á laugardaginn birti Vegagerðin fréttatilkynningu þar sem varað var við ástandi Vestfjarðavegar (60) í Reykhólasveit og Dalabyggð og segir að það sé...

Nýjustu fréttir