Fimmtudagur 5. september 2024

Reiknar með að ráða í janúar

Smári Haraldsson, forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, segist reikna með að ráðning í stöðu forstöðumanns ráðist í janúar. Staðan var auglýst fyrr í vetur en Smári...

Óásættanlegt að loka neyðarbrautinni

  Bæjarráð Vesturbyggðar tekur undir með þeim sveitarfélögum sem undanfarið hafa ályktað gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðrar neyðarbrautar. „Það hefur sýnt sig að...

Ökumenn taki tillit til lítilla vegfarenda

Í ljósi þess að Austurvegur og Norðurvegur á Ísafirði verða lokaðir fyrir umferð ökutækja í einhverja daga, munu strætisvagnar sem aka börnum til og...

Beina sjónum að menningu á landsbyggðinni

Nú styttist í umsóknarfrest um Eyrarrósina góðu en tekið er við umsóknum til 15. janúar. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar....

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENS SIGURÐSSON

Jens Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð þann 6. júlí  1813. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, prestur á Hrafnseyri, og k.h., Þórdís Jónsdóttir...

Miklar framkvæmdir á skólalóð Patreksskóla

Samið hefur verið við verktaka um stærstan hluta fyrsta áfanga framkvæmda á skólalóð Patreksskóla. Fyrsti áfangi saman stendur...

Sigurvon: Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur....

Alþingi: vilja sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir við Háskólasetur Vestfjarða

Fram er komin tillaga til þingsályktunar á Alþingi um sjálfstæðar fiskeldisrannsóknir á vegum Háskólaseturs Vestfjarða. Lagt er til að að komið verði...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Það sem vantar í umræðuna

Hvað finnst fulltrúum Samtaka atvinnulífsins vera eðlilegur launamunur? Ef ég væri í hlutverki fréttaspyrils myndi ég spyrja þessarar spurningar. Á hverju ári...

Nýjustu fréttir