Fimmtudagur 5. september 2024

Vetur konungur bankar

Það er komið að því, grátt á fjallatoppum og það er farið að kólna. Spáin hljóðar upp á norðaustan 5-13 m/s og þurrt að kalla,...

VG langstærsti flokkurinn

Vinstri græn yrði stærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag, með rétt tæplega 30 prósenta fylgi. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins,...

Bláskeljar og beltisþari

Í dag kl. 16:00  mun Pierre-Olivier Fontaine, meistaranemi við haf- og strandsvæðastjórnun Háskólaseturs Vestfjarða verja lokaverkefni sitt sem ber titilinn: Co-culture of blue mussel (Mytilus...

100 Vestfirskar gamansögur

„Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Óléttupróf á Tálknafirði

Á RÚV hafa undanfarið hljómað þættir Arnhildar Hálfdánardóttur um lífið á Tálknafirði. Arnhildur spyr í kynningartexta um þættina hvort það þekki allir alla á...

Nemendum fjölgar í Tónlistarskólanum

Nú hefur nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði fjölgað og um leið hefur nemendum fjölgað í Tónlistarskóla Ísafjarðar og nú er svo komið að fjölga...

Taupokagerð í Húsinu á Patreksfirði

„Við óskum eftir fólki til þess að útbúa margnota poka sem síðan verður dreift í verslanir á svæðinu og notaðir í stað plastpoka“ segir...

Milljarður í 4,5G senda




Fjar­skipta­fyr­ir­tækið Nova kynnti í morg­un að fyr­ir­tækið hafi sett í loftið fyrstu 4,5G send­ana. Nova áætl­ar að fjár­festa fyr­ir um 1 millj­arð á ári næstu...

Af og frá að innheimta veggjöld

„Þetta var misskilningur milli mín og blaðamanns og ég hef beðið Fréttablaðið um leiðréttingu,“ segir Valgerður Gunnarsdóttir, formaður samgöngunefndar Alþingis. Á forsíðu Fréttablaðsins í...

Engin veggjöld í Dýrafjarðargöngum

„Það verða ekki veggjöld í Dýrafjarðargöngum og Sjálfstæðisflokkurinn er alls ekki að leggja það til,“ segir Teitur Björn Einarsson, þingmaður flokksins í Norðvesturkjördæmi. Í...

Nýjustu fréttir