Sunnudagur 8. september 2024

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Patreksfjörður: skotíþróttasvæði í undirbúningi

Skotíþróttafélag Vestfjarða á Patreksfirði hefur sótt um lóð undir skotæfingasvæði. Óskað er eftir lóðinni að Stekkjareyri í Patreksfirði. Ætlunin er að...

Háskólasetur Vestfjarða: tvær meistaraprófsvarnir á morgun

Tvær meistaraprófsvarnir verða í Háskólasetri Vestfjarða í fyrramálið. Bæði verkefnin fjalla um hvali, annarsvegar hnúfubaka og hinsvegar háhyrninga. kl. 9:00 mun Laetitia Anne Marie Gabrielle...

Vilja leggja af Fiskeldissjóð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar og Bolungavíkurkaupstaðar eru bæði hlynnt hugmyndum, sem fram koma í skjali Matvælaráðuneytisins , stefnumótun í lagareldi til ársins 2040, að...

Fasteignamat viðmiðunareignar á Vestfjörðum er 28% af matinu á höfuðborgarsvæðinu

Byggðastofnun hefur birt skýrslu Þjóðskrár Íslands um reiknað fasteignamat viðmiðunareignar á ýmsum stöðum á landinu. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem...

Óskar eftir fundi til að ræða laxeldisleyfin sem felld voru úr gildi

Halla Signý Kristjánsdóttir, 7. þingmaður norðurlands vestra, hefur óskað eftir aukafundi í atvinnuveganefnd sem allra fyrst. Tilefnið er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þegar...

Hvað fæst fyrir 40 milljónir króna?

Arna Lára Jónsdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar og oddviti Í-listans í Ísafjarðarbæ situr nú inn á þingi þessa vikuna og í gær tók hún þátt í...

Bolungavík : býðst 3.440.000 kr styrkur vegna Ísland ljóstengt 2019

Fjarskiptasjóður hefur boðið Bolungarvíkurkaupstað styrk á þessu ári að fjárhæð 3.440.000 kr vegna átaksins ísland ljóstengt. Er tilboðið byggt á umsókn frá kaupstaðnum sem...

Sjálfsbjörg á Ísafirði – framhaldsaðalfundur á mánudaginn

  Tilkynning frá Sjálfsbjörg á Ísafirði: Framhalds  aðalfundur  fyrir 2018 verður haldinn mánudaginn 12. ágúst 2019 í Nausti  á Hlíf 2, gengið inn um miðjudyr kl  16.   Fyrir fundinum liggur afgreiðsla...

Súðavík: 7 verkefni fyrir fiskeldisjóð

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur til athugunar að sækja um styrk í Fiskeldisjóð. Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sveitarfélögum og eru til úthlutunar...

Nýjustu fréttir