Fimmtudagur 5. september 2024

Njarðvíkingar komust á toppinn

Vestramenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga á Torfnesvelli á laugardag. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið til að tryggja...

Frumkvöðlakonur funda

Í kvöld efna Vinnumálastofnun og frumkvöðlakonur á Vestfjörðum til fundar í Vestrahúsinu. Á fundinum verða styrkir til atvinnumála kvenna kynntir en á vegum Vinnumálastofnunar...

Styrktarsjóður Gyðu Maríasdóttur – auglýst eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 1962 af nemendum Húsmæðraskólans Óskar.

Púkinn: list fyrir alla í Bolungavík

Grunnskóli Bolungarvíkur gerði margt og mikið á Barnamenningarhátíðinni Púkanum. Yngsta stig fór í tilfinninga tóna sem er fræðsla um tilfinningar, fjórði bekkur...

Hægvirði og úrkomulítið

Pistill dagsins á vedur.is fyrir Vestfirði er hægviðri og úrkomulítið, en fer að rigna í kvöld. Styttir upp á morgun. Hiti 10 til 15...

Tap fyrir Hetti

Höttur bar sigurorðið af Vestra í 2. deild karla á gærkvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni og fór hann fram á Vilhjálmsvelli...

Reiknar með að ráða í janúar

Smári Haraldsson, forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða, segist reikna með að ráðning í stöðu forstöðumanns ráðist í janúar. Staðan var auglýst fyrr í vetur en Smári...

Óásættanlegt að loka neyðarbrautinni

  Bæjarráð Vesturbyggðar tekur undir með þeim sveitarfélögum sem undanfarið hafa ályktað gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðrar neyðarbrautar. „Það hefur sýnt sig að...

Ökumenn taki tillit til lítilla vegfarenda

Í ljósi þess að Austurvegur og Norðurvegur á Ísafirði verða lokaðir fyrir umferð ökutækja í einhverja daga, munu strætisvagnar sem aka börnum til og...

Beina sjónum að menningu á landsbyggðinni

Nú styttist í umsóknarfrest um Eyrarrósina góðu en tekið er við umsóknum til 15. janúar. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar....

Nýjustu fréttir