Miðvikudagur 4. september 2024

Spá mikilli fjölgun ferðamanna

Ferðamönn­um á Íslandi fjölg­ar um 11% á næsta ári og verða þeir í heild­ina 2,5 millj­ón­ir gangi spár grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka eft­ir. Helsti óvissuþátt­ur­inn...

Leggja til aðgerðir til að draga úr umferðarhraða

Á eyrinni á Ísafirði er allnokkrar götur sem upphaflega voru ekki ætlaðar fyrir bílaumferð. Þrátt fyrir lágan hámarkshraða á götunum (30 km) er upplifun...
video

Vestri mætir Magna á laugardaginn

Karlalið Vestra í knattspyrnu heldur til Grenivíkur í næstsíðasta leik tímabilsins og hittir þar fyrir Magna sem nú situr í öðru sæti 2. deildar...

Erlendir ríkisborgarar 17% af vinnuaflinu

Erlendum ríkisborgurum sem starfa hér á landi hefur fjölgað um 65 prósent á undanförnum fimm árum og um rúm 17 prósent á síðustu tólf...

Erla ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar

Erla Kristinsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 17. ágúst og bárust sjö umsóknir um starfið. Erla er fædd...

Vestfirska listamenn aftur vestur

Fjórðungssamband Vestfirðinga auglýsir nú eftir styrkjum úr nýjum sjóð sem heitir Straumar. Fyrirmynd Strauma er norskt verkefni sem þróað var í Vesterålen og hafa...

Stefnt á opnun í dag

Sundlaugin á Flateyri hefur verið lokuð frá því um miðja síðustu viku en bót í máli er að heitu pottarnir sívinsælu hafa verið opnir....

Fjölmenni á nýliðakynningu Björgunarfélagsins

Á mánudagskvöld var nýliðakynning hjá Björgunarfélaga Ísafjarðar og var vel mætt enda hentar starf í björgunarsveitum vel fyrir þá sem hafa áhuga á útivist,...

Einvalalið í Útsvarinu

Ísafjarðarbær keppir í hinum ódauðlega spurningaþætti Útsvari á föstudagskvöldið næsta. 2017 Útsvarsárgangurinn er ekki af lakari endanum hjá Ísafjarðarbæ og mun án vafa standast...

Að lifa í ótta við brottvísun

  Fyrir allan þorra landsmanna er ekki auðvelt að setja sig í spor barns sem á yfir höfði sér brottvísun af landinu líkt og nú...

Nýjustu fréttir