Sunnudagur 8. september 2024

Matvælastofnun auglýsir starf í fiskeldi á Vestfjörðum

Matvælastofnun hefur auglýst eftir sérfræðingi í fiskeldi og skal hann hafa aðsetur  á Vestfjörðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru...

Grænlendingar á Ísafirði 1925

Undanfarnar vikur hefur Safnahúsið Ísafirði fengið afnot af veggjum hjá Fræðslumiðstöðinni fyrir ljósmyndasýningu um heimsókn Grænlendinga til Ísafjarðar árið 1925. Föstudaginn 15. september mun...

Tækifærið í fiskeldinu – 1.150 störf og 65 milljarðar króna

Vestfjarðastofa kynnti í síðustu viku á ráðstefnu í Félagsheimili Bolungavíkur nokkrar sviðsmyndir um framtíð Vestfjarða  sem Framtíðarsetur Íslands með aðkomu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands vann að ...

Árneshreppur fær ljósleiðara

Fjarskiptasjóður hefur úthlutað tveimur styrkjum til Árneshrepps til ljósleiðaravæðingar í hreppnum í ár. Annars vegar er 21,3 m.kr. til þess að leggja...

Ríkið til vandræða

Þessi mynd hefur verið rifjuð upp síðustu daga eftir að úrskurðarnefndin um umhverfis- og auðlindmál ógildi bæði starfsleyfi og rekstrarleyfi tveggja fyrirtækja í laxeldi...

Ísafjarðarbíó: aðalleikarinn mætir á frumsýningu í kvöld

Íslenska kvikmyndin Berdreymi verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld. Leikstjóri er Guðmundur Arnar Guðmundsson og aðalleikari er Birgir Dagur Bjarkason.

Súðvíkingar ötulastir við hreyfinguna

Á föstudag voru afhentar í sal KSÍ við Laugardalsvöll viðurkenningar til þeirra sem best stóðu sig í Lífshlaupinu þetta árið, en góð þátttaka var...

Biskup Íslands : Gleðilega páska

Fjöldi fólks leggur leið sína til annarra landshluta eða landa í dymbilvikunni og um páskahelgina. Þar sem hugur minn er gjarnan við Ísafjarðardjúp minnist...

Ísafjörður – Aparóla, ærslabelgur og hengirúm

Unnið er að hönnun leiksvæðis fyrir börn og unglinga á svæði sem gengur gjarnan undir nafninu „Gamli gæsló“ og er við hlið...

Tungusilungur: endurnýjun á 200 tonna leyfi til landeldis

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að endurnýjun á rekstrarleyfi Tungusilungs ehf. vegna fiskeldis á landi við Tálknafjörð. Um er að ræða endurnýjun á...

Nýjustu fréttir