Fimmtudagur 5. september 2024

Frítekjumark eflir smábátaútgerð.

Það er ánægjulegt að samstaða náðist í atvinnuveganefnd um að leggja til verulega hækkun á frítekjumarki veiðigjalda og koma þar með verulega til móts...

Þjóðlendurannsóknir á Þjóðskjalasafni

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir nú eftir 1-2 sérfræðingum í tímabundin störf til allt að tveggja ára í þóðlendurannsóknum. Starfið felst einkum í vinnu...

Baskasetur opnað með sýningu, vinnustofu, málþingi og tónleikum

Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður...

Humar merktur með hljóðsendum

Dagana 26. – 27. ágúst var leturhumar merktur með hljóðmerkjum um borð í rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni á veiðislóð í Jökuldýpi. Tilraunin er liður í því...

Maí er umhverfismánuður Reykhólahrepps

Íbúar Reykhólahrepps hafa verið til fyrirmyndar í tiltekt undanfarið og eiga þeir hrós skilið fyrir það. Reykhólahreppur vill hvetja til áframhaldandi umhverfisvitundar. Í stað umhverfisdags...

Fiskaflinn 53 þúsund tonn

Fiskafli ís­lenskra skipa í júní var rúm­lega 53 þúsund tonn sem er 27% meira en heild­arafl­inn í júní 2016. Aukn­ing­in skýrist að öllu leyti...

Mótmælir niðurskurði harðlega

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar mótmælir harðlega fyrirhugum niðurskurði á framlögum til Náttúrustofu Vestfjarða sem fram kemur í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi í haust....

450 milljónir í ljósleiðaravæðingu

Fulltrúar fjarskiptasjóðs og 24 sveitarfélaga skrifuðu í vikunni undir samninga um styrki sjóðsins til sveitarfélaganna vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Jón...

Lokað um Súðavíkurhlíð

Vega­gerðin hef­ur lokað veg­in­um um Súðavík­ur­hlíð vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur snjóað í nótt og spáð er hvassri norðvestanátt með snjó­komu eða élj­um og erfiðum...

Landssamband smábátaeigenda á móti kvótasetningu á grásleppu

Allt frá árinu 2018 þegar hugmyndir um að kvótasetja grásleppu voru fyrst ræddar hefur Landssamband smábátaeigenda verið andvígt þeim hugmyndum og...

Nýjustu fréttir