Miðvikudagur 4. september 2024

Þórður fer í undankeppni EM

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, hefur verið valinn til þátttöku í undankeppni Evrópumeistaramóts U-17 landsliða. Þórður Gunnar byrjaði að leika með...

Ökumenn vari sig á búfé

Enn berast lögreglunni á Vestfjörðum tilkynningar um að ekið hafi verið á búfé. Lögreglan segir ástæðu til að vara ökumenn við fé sem virðist...

Ferðaþjónustan gagnrýnir fjárlögin

Þegar rýnt er í fjárlagafrumvarpið kemur skýrt fram að stjórnvöld hafa mikla trú á ferðaþjónustunni – þegar kemur að tekjuöflun fyrir ríkissjóð. Þegar, hins...

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands...

Vill eitt sveitarfélag á Vestfjörðum

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill sjá færri og stærri sveitarfélög. Jafnvel að heilu landshlutarnir myndi eitt sveitarfélag. Þetta kom fram í ræðu...

Réttað í Melarétt

Réttir verður í Melarétt í Árneshreppi á laugardag en smalamennskan hefst á morgun með fyrri leitardegi á Ófeigsfjarðarsvæðinu. Bændur í Árneshreppi byrjuðu í síðstu...

Segir fjármálaráðherra refsa dreifbýlinu

Að mati Run­ólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda, koma auknir eldsneytisskattar sem fjármálaráðherra boðar í nýju fjárlagafrumvarpi verst niður á þeim sem búa fjarri...

Bátar á svæði A með mestan afla

Meðalafli í róðri hef­ur aldrei verið meiri en á nýliðinni vertíð strand­veiða, en hann var 623 kg. Á síðasta ári var hann 614 kg...

Langþráð skref

Það er í dag sem hátíðarsprenging Dýrafjarðarganga fer fram. Dagskráin við gangamunna Arnarfjarðarmegin hefst kl. 14:15 með Barbörathöfn en Barbara er verndardýrlingur námumanna hjá...

Ekki fyrirséð hvert orkan fer

 Ekkert er til í sögusögnum um að orka úr fyrirhugaðri Hvalárvirkjun fari til stóriðjunnar á suðvesturhorninu. Þetta segir Gunnar G. Magnússon, framkvæmdastjóri VesturVerks ehf....

Nýjustu fréttir