Sunnudagur 8. september 2024

Hafdís ÍS komin af strandstað í Súgandafirði

Báturinn Hafdís ÍS 62 sem strandaði í Súgandafirði utanverðum er komin af strandstað. Fengin var beltagrafa til þess að hreinsa frá henni grjót og...

Ísafjörður : Miklir möguleikar á veiði og útivist

Sigurgísli Ingimarsson hefur tekið Ísafjarðará á leigu og gert samning þar um við Súðavíkurhrepp og Ríkissjóð. Hann keypti s.l. haust eyðijörðina Eyri I í...

Logn: nýr veitingastaður á Ísafirði

Í gær var tekinn í notkun ný veitingastaður á Hotel Ísafirði. Um er að ræða stækkun á jarðhæð hússins um 100...

Blak: Vestri-Ýmir í toppbaráttu 1. deildar

Kvennalið Vestra í blaki hefur staðið sig vel í vetur og eru nú í öðru sæti 1. deildar. Segja má að sannkallaður toppslagur fari fram...

Ísafjarðarbær: framlengur samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur framlengt samning við Kómedíuleikhúsið um þrjú ár. Samningur var gerður í byrjun árs 2021 og gilti fyrir það ár...

Hæpið að tala um lélega kjörsókn sjómanna

Þátttaka í atkvæðagreiðslu sjómanna um kjarasamningin getur ekki talist lág að mati Sjómannasambands Íslands. Eftir atkvæðagreiðslu um kjarasamning sjómanna og útvegsmanna hefur verið nokkur...

Starfshópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda

Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins.

„Í skugga valdsins“ setur Ragnar Önundarson hlutina í samhengi

Það er ekki bara í útlöndum sem káfandi dónar og ofbeldismenn fá á baukinn og konur sem hafa fengið sig fullsadda af framkomu þeirra....

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÖRN SNORRASON

Örn Snorrason, kennari og rithöfundur, fæddist á Dalvík þann 31. janúar 1912. Foreldrar hans voru Snorri Sigfússon, skólastjóri á...

Fundaröð með hagsmunaaðilum í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður stendur þessa dagana fyrir fundaröð með íbúum og hagsmunaaðilum í bænum. Fundirnir eru á svipuðum nótum og fundir sem haldnir voru haustið 2016, ...

Nýjustu fréttir