Fimmtudagur 5. september 2024

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR ÞORSTEINSSON

Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri og þingmaður, fæddist í Grófarseli í Jökulsárhlíð þann 16. febrúar 1905. Foreldrar hans voru Þorsteinn bóndi þar, síðar ökumaður á...

Getraunaleikur Vestra fer vel af stað

Getraunaleikur Vestra, sem er hafinn að nýju eftir sumarfrí, fer vel af stað.  Ágætis þátttaka er í leiknum og hafa menn og konur verið...

Stjórnvöld hvött til að lækka álögur sínar á bensín tímabundið

Hækk­un á eldsneytis­verði á Íslandi undanfarið virðist vera í bein­um tengsl­um við mikl­ar breyt­ing­ar á heims­markaðsverði á olíu og virðist álagn­ing olíu­fyr­ir­tækj­anna...

Jass: útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á fimmtudaginn

Áður en tónskáldið og jazz píanóleikarinn Kristján Martinsson treður upp á Reykjavík Jazz Festival mun hann halda útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu fimmtudagskvöldið 4....

Sjávarútvegur vegur þyngst á Vestfjörðum

Af einstaka landshlutum vegur sjávarútvegur þyngst á Vestfjörðum. Þar hafa atvinnutekjur einstaklinga af veiðum og vinnslu staðið undir um fjórðungi atvinnutekna á...

Fjórðungsþing: vill endurmeta ofanflóðahættu og viðbragðsáætlanir

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var í Bolungavík fyrr í mánuðinum ræddi um ofanflóðahættu og gerði tvær ályktanir. Í...

Hafró kynnir nýja ráðgjafarreglu fyrir hrognkelsi

Hafrannsóknastofnun kynnti í gær afrakstur endurskoðunar á stofnmati og ráðgjafarreglu hrognkelsis fyrir hagsmunaaðilum. Í kjölfar mikillar umræðu og skoðanaágreinings vorið 2020, meðal annars um...

Mottumars hefst í dag

Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hefst í dag 1. mars. „Í...

Vestri: jafntefli í Kópavoginum

Karlalið Vestra í Bestu deildinni atti kappi við HK í Kórnum í Kópavogi um helgina. Liðið átti ágætan leik og lauk...

Nýjustu fréttir