Miðvikudagur 4. september 2024

Spáir spennandi viðureign

Þrátt fyrir stórar vendingar á hinu pólitíska sviði heldur lífið áfram sinn vanagang og ekkert er hefðbundnara á föstudagskvöldi en að setjast niður fyrir...

Hringtenging eftir mannsaldur

Pétur Húni Björnsson stjórnarmaður í Rjúkandi kveður sér hljóðs með aðsendri grein á bb.is í dag, kveikjan er grein Gunnars Gauks Magnússonar á bb.is...
video

„Samgönguleysið hefur kostað Vestfirðinga mikið“

Lélegar samgöngur hafa kostað Vestfirðinga mikið og þrátt fyrir að Dýrafjarðargöng verði mikil samgöngubót eru stór samgöngumál ennþá óleyst. Þetta kom fram í ræðu...

Snarpar vindhviður við fjöll

Veðurspámenn Veðurstofunnar spá snörpum vindhviðum við fjöll á morgun hér vestantil á landinu, í dag er hins vegar sunnar 5 – 13, skýjað og...
video

Vegagerð í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði eðlilegt framhald

Í ræðu Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra á hátíðarsprengingu Dýrjafjarðarganga í gær kom fram framkvæmd ganganna væri langþráð en tók fram að eðlilegt og nauðsynlegt framhald...

Arnarlax gerist bakhjarl Vestra

Bílddælska laxeldisfyrirtækið Arnarlax verður aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Vestra. Skrifafað var undir samkomulag þess efnis á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í gær. Merki Arnarlax mun prýða framhlið...

„Í gær hófst niðurbrot múrsins“

„Þetta var stór stund í samgöngumálum Vestfirðinga. Hrafnseyrarheiði hefur verið múr milli sunnan- og norðanverðra Vestfjarða. Í gær hófst niðurbrot múrsins,“ segir Pétur G....

Vagnstjórarnir í skýjunum

Eigendur Vagnsins á Flateyri í skýjunum með fjársöfnun sem þeir stóðu fyrir á Karolina Fund. Lagt var upp með að safna 2,8 milljónum kr....

,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“

Myndlistarkonan Ingibjörg Magnadóttir opnar sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði á morgun. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

Vilja 10 milljónir í hönnun skíðasvæðisins

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðaræjar hefur óskað eftir því við bæjarstjórn að gengið verði til samninga við bandaríska fyrirtækið SE Group um hönnun og endurskipulagningu...

Nýjustu fréttir