Mánudagur 9. september 2024

Lyklaskipti í Funa

Formleg lyklaskipti fóru fram í gærmorgun þegar starfsmenn Kubbs ehf. afhentu starfsmönnum Gámaþjónustu Vestfjarða völdin yfir sorpmóttökustöðinni Funa á Ísafirði. Eins og fram hefur komið þá...

Ólafsviti í Patreksfirði

Ólafsviti var byggður árið 1943 fyrir fé sem erfingjar Ólafs Jóhannessonar kaupmanns á Patreksfirði gáfu í því skyni. Þar sem ekki tókst...

MÍ: kennsla að mestu í fjarnámi til jóla

Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari Menntaskólans á Ísafirði segir að ekki hafi miklu verið breytt eftir síðustu reglugerðarbreytingu um sóttvarnir. Verknámsnemar og nemendur á starfsbraut mæta...

Ísafjarðarbær: Stóri plokkdagurinn á morgun

Stóri plokkdagurinn er á morgun, laugardag, sem er einmitt líka Dagur umhverfisins. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í hreinsun og fegrun síns...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Átta þeirra voru á Ísafirði, eit í Bolungavík og tvö á Hólmavík.

Náttúrubarnahátíð á Ströndum um næstu helgi

Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí. Þetta er í sjötta skipti sem...

Matvælastofnun varar við sultu frá Helvíti og Smoothie blöndu

Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir gúteni eða fiski við Beikon og bennivíns kryddsultu frá fyrirtækinu Helvíti ehf. Fyrirtækið hefur...

Covid: tveimur vikum seinni á Vestfjörðum

Á myndum sem Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur birt kemur fram að covid19 faraldurinn var töluvert fyrr á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu en á...

Fjölmenni við opnun útsýnispalls á Bolafjalli

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega opnaður í morgun við hátíðlega athöfn. Það var Pétur Vigfússon, íbúi í Bolungavík, sem klippti á...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Nýjustu fréttir