Laugardagur 7. september 2024

Áramótakveðja

Fjallið   Mig dreymir um fjallsins dýrð á efstu tindum, drottningu landsins í aldanna fumlausa tafli.

Suðureyri: 4.110 tonna afli á síðasta ári

Alls bárust 4.110 tonn af botnfiski að landi í Suðureyrarhöfn á síðasta ári samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Athyglisvert að eingöngu var um veiðar...

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði hækkar um 67% á þremur árum

Tekjur Ísafjarðarbæjar af fasteignaskatti á íbúðarhúsnæði er samkvæmt fjárhagsáætlun 2024 talinn skila 330 m.kr. í tekjur. Skatturinn var árið 2021 197 m.kr....

Vestfirðir: Aukin hætta á krapaflóðum og grjóthruni

Veðurstofa Íslands vekur athygli á því að frostlaust hafi verið til fjalla síðan á miðnætti, aðfaranótt sunnudags. Spáð er áframhaldandi hlýindum næstu...

7.476 íbúar á Vestfjörðum um áramótin

Þjóðskrá hefur birt íbúatölur í einstökum sveitarfélögum um síðustu áramót. Á Vestfjörðum voru 7.476 manns með lögheimili í fjórðungnum. Íbúum hefur fjölgað...

Hærra gjald til ríkisins af laxi en þorski

Fiskeldisgjald af eldislaxi er á þessu ári 13,7% hærra en veiðigjald af þorski. Fiskeldisgjaldið er á þessu...

Fjölnir ÍS 7

Fjölnir var á leið frá Vestmannaeyjum hlaðinn fiski. Var þetta fyrsta ferð hans út á árinu, þar sem...

Fékk hluta úr breskri sprengju í trollið

Hluti úr breskri sprengju sem notuð var í seinni heimsstyrjöldinni kom í veiðarfæri ísfisktogarans Bjargar EA 7 í í fyrradag er skipið...

Hvalveiðibannið átt sér ekki nægi­lega skýra stoð í lög­um

Umboðsmaður Alþingis hefur lokið athugun sinni vegna kvörtunar Hvals hf. um frestun upphafs hvalveiða síðastliðið sumar og látið í ljós álit sitt...

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 voru 17.549

Nýskráningar fólksbíla árið 2023 reyndust 5,1% meiri en árið 2022. Nýskráningar voru alls 17.549 árið 2023 en voru...

Nýjustu fréttir